Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 53

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 53
Tvistjörnur. 245 um augum er þessi hnöttur ekki annað en 2. stærðar stjarna, sein ekki vekur neina sérstaklega eftirtekt, og útlit hennar gefur ú engan hátt í skyn, að hún hafi til að bera þessi undrunarverðu einkenni, sem gjöra hana svo unaðslega í stjörnukikinum. Það þarf ekki sérlega öflugan stjörnukíki til að syna, að þessi stjarna, sem er í nefinu á Svaninum, er greinileg tvístjarna. Það sést óð- ara, að báðir hnettirnir hafa skæra liti, og það er sérstaklega skemtilesit að athuga, að litirnir eru alle ekki hinir sömu. Þeir eru í raun og veru mjög ólíkir, og sumir stjörnuskoðarar hafa jafn- vel l vst þeim sem litarfyllingum.* Það er enginn hægðarleikur að finna orð, sem inna skírt frá eðli bjarmans, sem slær á báðar stjörnurnar. Eg hygg, að menn geti gjört sór nokkurn veginn rétta hugmynd um litarbjarmann, með því að segja, að annar hnötturinn, sá stærri, sé áþekkur tópaz (gulum gimsteini), en sá minni sé áþekkur smaragð (grænum gimsteini). Allir stjörnuskoð- arar muiidu að minsta kosti kannast við það, að af bjartari stjörn- unni leggur fyllilega gulleitan eða rauðleitan bjarma, en aí' daufari stjörnunni viðkvæman grænleitan eða bláleitan bjarma. Það er eftirtektavert, að það eru margar aðrar stjörnusamstæð- ur, sem eru með mjög ólíkum lit á mjög áþekkan hátt eins og tví- stjarnan, sern eg var að lysa. Þetta er því einkennilegra, sem það hefir verið athugað, að stjörnur með grænum eða bláum lit eru hér um bil óþektar á himninum, nema þegar þær eru hnett- ir í tvísól. Bláar eða grænar stjörnur með bjarma, sem í nokkurn handa máta nálgast að skyrleika bjarmann, sem stundum finst á hnöttum í tvístjörnum, eru ekki til sem einstakar stjörnur. Mjög fallega lit tvöföld stjnrna, sem er skirð Gamma**) í An- drotneda, hefur annað einkenni, sem er mjög markvert. I henni er litla hláa stjarnan sjálf tvöföld. Ef beint er á hana framúr- skarandi ágætum stjörnukíki, þá sést það, að litli blái hnötturinn greinist í sundur í tvo depla, og er hvor þeirra um sig sérstök stjarna. Hver só orsökin til þessara Ijómandi faliegu lita, er spurning, sem enn þá hefur ekki orðið leyst úr. Mjög fróðleg uppgötvun hefir á seinni árum vakið mikinn áhug'i á raunsókn sólstjarnanna, og hún hleypir nú sem stendur mjóg svo fram þekkingu vorri a þessum hnóttum. Það er auðið með aðstoð litsjár***) (spektroskop) að mæla hreyfiugar himintungla, *) Sjá Jónas Hallgrímsson: Stjörnufræði Ursíns 151. bls. **) A arabisku A1 a in a k. ***) Sjá Jónas Hallgrimsson 1. c. 147. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.