Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 68

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 68
260 Verndun fornmenja og gamalla kirkjugripa. fornfræðingar og teiknarar færu um landið að rannsaka allar fastar fornmenjar og semja lýsingar á þeim helztu, og láta friða þær eða kaupa fyrir ríkið. Oþarft er að fjölvrða um það hér, hversu afarmikla þýðingu allar þessar rannsóknir höfðu fyrir vísindin. - Fornar hallir, lierrasetur og kirkjur voru nú óðum endur- bættar og reistar úr rústum fyrir svo mikið fé, að miljón- um króna skifti. Síðan heflr stjórnin (ráðaneytin dönsku) við og við rnint menn á verndun fornmenjanna með áskorunum og fyrirskipunum. Skal hér bent á bréf til stiftsyflrvaldanna (dönsku) 26. 1 1886, er skipar þeim að skylda presta þá, er húa á kirkjujörðum, til að gæta þess, að dysjar, haugar og aðrar fastar fornmenjar á jörðum þeirra séu látnar óhaggaðar nema leyfi forngripavarðar sé fyrir að þeim megi raska; enn fremur um það, hversu með þau mál skuli fara við sölu og aðra afhendingu kirkjujarða. - Annað bréf er til amtmanna (danskra) 9. VI. 1890, um það, að ekki rnegi raska haugum eða öðrum fornmenjum við vegagerð*) áður en forngripasafnsstjórninni sé gert við- vart. — Enn fremur skrifaði stjórnin öllum dönskum amt- mönnum 5. I. 1894, um það, að þeir styrki forngripasafns- stjórnina í fornfræðislegum efnum, einkum að því er snertir forngripi, er finnast i jörðu, og friðaðar fornmenjar. — Þess skal getið, að á friðuðum haugum og öðrum forn- menjum í Danmörku er reistur steinn, merktur F. M. (þ. e. Fredet Mindesmærke). Þannig hafa Danir farið að og fengið stórkostlega miklu til vegar komið þar í landi í þessu máli. Það er mest um vert, að álmgi alþýðu á fornmenjunum og viljinn til að vernda þær er þar nú alment vaknaður, án la-ga og málaferla. Aftur á móti hafa Svíar fyrir löngu gert lög um frið- un og verndun fornmenja þar i landi. Elzta fyrirskipunin *) Eíds og borið befir við á íslandi, sbr. Arbók Fornleifafélagsins 1901, bls. 1—6.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.