Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1905, Page 76

Skírnir - 01.08.1905, Page 76
Útlendar fréttir. Rússar og Japansmenn. Nú er ioks hinura mikla ófriði milli þoirra lokið. En leugi hafa friðarsamningarnir verið í undir- búningi. Og nierkilegt er það, hve góðum fiiðarkostum Rússar hafa að lokum náð, jafu miklar og hrakt'arir þeirra voru orðnar í stríðinu. Ekkert hefir og orðið úr stjórnarbyltingu þar heima fyr- ir enn sem komið er. Keisari hefir lofað umbótum og við það sit- ur eun. Um tíma í sumar leit þó svo út sem almenningur ætlaði að láta til skarar skríða gegn stjórniuni. Einkum voru uppþotin megn á Póllandi, í Lods og Varsjá, og svo í Odessa á Suður-Rúss- landi. Þangað kom snemma í júlí eitt af herskipum Russa í Svarta- hafsflotanum og höfðu hásetaruir á því drepið alla yfirmennina og tekið sjálfir stjórnina. Þegar skipið kom til borgarinnar, og fróttir um þetta bárust út, varð þar almenn uppreisn ; fóllu menn þar svo þúsundum skifti, en hús og skip voru brend. Svo var þá ástand- ið ískyggilegt á Svartahafs-flota Rússa, að yfirforingi flotans þorði ekki fyr en löngu seinna að ráða á skipið, sem uppreisnarmenn höfðust við á; hélt að svo gæti farið, að hermennirnir á hinum skipunum færu eins að. Hjá landhernum í Mandsjúríu hafa engin stórtíðindi gerst síð- an »Skírnir« flutti þaðau fréttir seinast. En snetnma í júlí héldu Japansmenn norður til eynnar Sakhalin og lögðu hana undir sig, Hún er norðan við Japan og er elzta landeigu Rússa þar við aust- urhöfin. Er ey sú auðug af málmum og. kringum hana ágæt fiski- mið. Höfðu Jnpansmenn áður fyrri haft þar yfirráð, en orðið að láta þau af höndum við Rússa. Nú gátu Rússar lítið viðnám veitt þar, og hófðit algerlega selt eyua á vald Japana seint í júlí. Eyin er nokkru minni en Island að flatmáli, mjög löng og mjó. Eins og fra er skvrt í síðasta hefti »Skírnis«, tókst Roosewelt Bandaríkjafoiseti á hendur í júní í sumar að leita um sættir milli Rússa og Jnpana. Gekk það tregt í fyrstu, því Rússakeisari lét

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.