Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 76

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 76
Útlendar fréttir. Rússar og Japansmenn. Nú er ioks hinura mikla ófriði milli þoirra lokið. En leugi hafa friðarsamningarnir verið í undir- búningi. Og nierkilegt er það, hve góðum fiiðarkostum Rússar hafa að lokum náð, jafu miklar og hrakt'arir þeirra voru orðnar í stríðinu. Ekkert hefir og orðið úr stjórnarbyltingu þar heima fyr- ir enn sem komið er. Keisari hefir lofað umbótum og við það sit- ur eun. Um tíma í sumar leit þó svo út sem almenningur ætlaði að láta til skarar skríða gegn stjórniuni. Einkum voru uppþotin megn á Póllandi, í Lods og Varsjá, og svo í Odessa á Suður-Rúss- landi. Þangað kom snemma í júlí eitt af herskipum Russa í Svarta- hafsflotanum og höfðu hásetaruir á því drepið alla yfirmennina og tekið sjálfir stjórnina. Þegar skipið kom til borgarinnar, og fróttir um þetta bárust út, varð þar almenn uppreisn ; fóllu menn þar svo þúsundum skifti, en hús og skip voru brend. Svo var þá ástand- ið ískyggilegt á Svartahafs-flota Rússa, að yfirforingi flotans þorði ekki fyr en löngu seinna að ráða á skipið, sem uppreisnarmenn höfðust við á; hélt að svo gæti farið, að hermennirnir á hinum skipunum færu eins að. Hjá landhernum í Mandsjúríu hafa engin stórtíðindi gerst síð- an »Skírnir« flutti þaðau fréttir seinast. En snetnma í júlí héldu Japansmenn norður til eynnar Sakhalin og lögðu hana undir sig, Hún er norðan við Japan og er elzta landeigu Rússa þar við aust- urhöfin. Er ey sú auðug af málmum og. kringum hana ágæt fiski- mið. Höfðu Jnpansmenn áður fyrri haft þar yfirráð, en orðið að láta þau af höndum við Rússa. Nú gátu Rússar lítið viðnám veitt þar, og hófðit algerlega selt eyua á vald Japana seint í júlí. Eyin er nokkru minni en Island að flatmáli, mjög löng og mjó. Eins og fra er skvrt í síðasta hefti »Skírnis«, tókst Roosewelt Bandaríkjafoiseti á hendur í júní í sumar að leita um sættir milli Rússa og Jnpana. Gekk það tregt í fyrstu, því Rússakeisari lét
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.