Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 78
270 Utlendar fréttir. enn hið sama og þaS var fyrir þetta stríS. Og Japan hefir ekki' eflst svo mjög viS sigra þá sem þaS hefir unuið í stríðinu, að Rússland hljóti enn sem komið er að telja það mjög hættulegan óvin. Óeirðiniar heima fyrir á Rússlandi hafa engin áhrif á stjórn- málastefnu ríkisins út á við og engin áhrif á það, hvort stríSinu verður haldið áfram, eða nú saminn friður«. Svo drýgindalega talaði sjálfur friðarpostulinn í stjórn Rússa. Eti sagt er aS mótstöðumenn hans í stjórnarráðiuu hafi altaf eggjað keisarann á að halda afram ófriðinum og taliö að Lenevitsch gæti enn unniö aftur alt sem tapast hefði, með því að hann hefði nú meiri landher þar austur frá en Kúrópatkin hefði nokkru sinni haft. Friðarfundurinn hófst 9. ágúst, og þrem dögum síðar lagði Kómúra fram tilboð um friðarsamniuga frá Japana hálfu. Voru friðarskilyrðin þessi: Rússar greiði Japansmönnum herkostnað þeirra, en fjárupphæðin skal síðar ákveðin; þar að auki eignist Japan eyna Sakhalin. Rússar verði burt úr Mansjúrtu með allt herlið sitt, sleppi öllu tilkalli til yfirráða á Liaotongskaga (og þar með Port Arthur), og láti af hendi járnbrautina suður frá Harbin. Japansmenn fái verndarvald yfir Kóreu og takmörkuö verði tala og stærð þfcirra herskipa er Rússar mega framvegis hafa í austur- höfum. Það kom þegar fram, að tvö atriði í þessum kröfum mundu einkum valda ágreittingi, en það var ákvæðið um herkostnaðar- greiðsltt og svo afsal Sakhalineynnar. Var því umræðunum um þau atriði frestað fyrst um sinti, en hin tekin til meöferðar, er samkomulagsvon var um. Reynt var að koma á vopnahló um leið og fundurinn var settur, en því þverneituðu Japansmenn. 19. ágúst voru báðir roálsaöilar orðnir ásáttir um friðarskilyrðin, nema þau tvö atriði er frestað var umræðum um. Rússar fóllust á, að Kórea yrði skjólstæðiugur Japans. Fulltrúum beggja kom saman um, að fá Kíttverjum í hendur vald yfir Mansjúríu og járnbraut- inni suður frá Harbítt, og Rússar samþyktu, að sleppa öllu tilkalli til Liaotongskagans og Port Arthur. En nú voru eftir aðalágreiningsatriðin, krafan um herkostnað og afsal Sakhalineyjar. Virtist svo um hríð, sem samningarnir ætluðu að stranda á þessu. Fundinum var frestað frá 19. til 23. ágúst, og aftur frá 26. til 28. Eftir það var talið að úti væri um friðarsamningana; þeir kæmust ekki á. En rétt á eftir (1. sept.) kom sú fregn, að Japansmenn hefðu slakað til, felt burt herkostn- aðarkröfuna, nema að því er snertir endurgjald á kostnaði við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.