Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 82

Skírnir - 01.08.1905, Síða 82
Ritdómar. Landnáma og Egilssaga af Björn Magnússon Olsen. Kaupmanna- höfn 1904. Svo nefnist ritgjörð, er prentuð hefir verið í Arbókum hins norræna fornfræðafélags. Hún skiftist í tvo aðalþætti, þótt ekki sé getið nema annars í titlinum. Auk þess sem höf. vill sjna samband og afstöðu Egilssögu við Landnámu og afstöðu handrit- anna hvers við annað af Landnámu, reynir hann og í lóngum kafla að sanna, hver hafi samið Egilssögu, og telur hann allar líkur til þess, að það muni ekki vera neinn annar en Snorri Sturluson. Þessi skoðun höf. var orðin hljóðbær nokkuru áður en ritgjörð þessi var prentuð, Hún er vel sarniu og skipulega samsett, og líklega svo röksemdamikil sem hægt er, þegar um önnur eins efni er að tefla sem hér. Það getur ekki komið til mála að kryfja þessa rit- gjörð og ræða hana; til þess þyrfti tífalt meira rúm, en hér getur komið til greina. Hvað aðalþáttinn um Landnámu og Eglu snertir, þá er það skoðun höf. í stuttu máli, að af þeim 3 handritum Landnámu sé aðeins eitt, hin svokallaða Melabók, sem hafi geymt hinn upphaf- lega Landnámutexta um landnám Skallagríms, en hin tvö, Hauks- bók og Sturlubók, hafi tekið sinn texta úr Egilssögu. Þetta er ég alveg samdóma höf. um, enda hafði ég sett þá sömu skoðun fram í formála Landnámuútgáfunnar 1900. Höf. vill um leið sýna, að í Hauksb. og Stb. — sem sjálfsagt hafa hér verið eins — er kafl- anum um Skallagrím (úr Eglu) stungið inn á röngum stað (of- snemma), enda hafi fleiru verið skotið inn úr Eglu. Mér er næst að halda, að höf. hafi rétt fyrir sér í aðalatriðinu, þó að ég hafi ýmislegt að athuga við röksemdafærslu hans, hvað einstök atriði snertir, og heldur finst mér hann halda Melabók nokkuð freklega fram; höf. hefur áður látið þá skoðun í ljósi, að Melabók ein hafi hina upphaflegu skipun Landnámutextans yfir höfuð; og hefur hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.