Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 86

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 86
278 Ritdómar. kostur ritgjörðar, að’ v e k j a og leiSa t'ram uy atriSi eSa njjati skilning á þeim, sem þar að auk getur faliS í sér nokkurn sann- lsik, þótt ekki só fullur. Eg tel það ágætt, að höf. hefur sjnt, að taka verður meira tillit til Melabókar, en oft hefir vert gert, og veröur það eflaust gert framvegis. St. í Rejkjavik 19. ágúst 1905. Finnur Jónsson. * * * Guðm. Magnússon: Ferðaminningar frá Þýzkalandi, Sviss og Englandi. Feykjavík. Prentsmiðja »Frækorna« 1905. Að bregða sér út í heim, dvelja uokkrar vikur í hverju landi og skjra svo frá því helzta, setn ber fjrir augu og ejru og dæma um það — það gera margir og tekst misjafnlega. Mikla þekk- ingu og mikið vit þarf til að athuga rótt og dæma rétt um alla háttu og menningu annara þjóða eftir stutta viðkjuningu, og fáir eru því vaxnir. En ferðasögur eru ekki eingöngu fræðibækur til að leiða menn í allan sannleika. Þær eru ferðasögur. Lesandiun vill vita hvað ferðamaöuriun sá, hvaS fjrir hann kom á leiðinni og hvað liann hugsaði um alla þessa hluti. Hanu vill ferðtst með honum, ríða með honum gandreið jfir láð og lög og komast óþreytt- ur á síðustu blaðsíðu bókarinnar. G. M. segir að ferðaminningar sínar séu »ritaÖar alþjðu til skemtuuar«. Og þeim tilgangi hefir hann eflaust náð. Bókin er viðast liðlega og skemtilega skrifuð. Hún drepur á margt og tín- ir til jmsan fróðleik, en Ijsir þó einkum því sem höf. hefir sjálf- ur séð og hugsað. Athugasemdir hans eru oft smellnar, og víða eru góðar nattúruljsingar í'bókinni —• þær láta honum hvað bezt. I bókinni eru um 30 myndir at' landslagi, borgum, mannvirkjnm Dg listaverkum. Framan við hana er gott kvæði til Eiuars Bene- diktssonar og aftan við eru nokkur ljóðmæli. Bezt þeirra virðist mér »Alpajómfrúin«, sem er einkennilegt og glettið. Því miður er bókiu full af háskalegum prentvillum; nokkrar aðrar villur mretti og tína til. AS öðru leyti er frágangnrinn sæmilegur. G. F. * * * Andatrúin og andaheimurinn eða lifið og dauðinn eftir Emil 1 Ahrén. Iteykjavik. Prentsmiðja Daviðs Östlunds 1905. í bók þessari er fyrst andatrúnni lyst alment, markmiði henn- ar, sögulegum uppruna og fjrirburðurn þeim er hún styðst við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.