Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 88

Skírnir - 01.08.1905, Síða 88
2?0 Hljóðbærar hugsanir. um að ætla, að jarðlífið gæti að eins miðað að frekari þróun lífsins- á jörðunni, eins og það hefði verið af heims-jarðfræðingi að álykta — áður en lífið birtist á jörðunni — að jarðmyndun væri eina starfsemin, er gæti átt sér stað á þessum hnetti. Síðan lifandi verur komu í ljós á jörðunni, hefir saga þeirra ekki að eins sýnt, hvernig þær smámsaman löguðu sig eftir þektu umhverfi, heldur og hvernig þær uppgötvuðu smám- saman umhverfi, sem fyrir var, en ókunnugt áður. Upphafleg við- kvæmni þeirra var í raun og veru óljós alsherjarskynjun. I þeirri gáfu voru möguleikar fólgnir, en í fyrstu varð hún þeirra áhrifa einna vör, sem hún kunni svör til. Eftir því sem lifandi verum óx skyn og vald yfir hreyfingum sínum, opinberaðist þeim smám- saman umhverfi, sem þær í fyrstu gátu enga hugmynd haft um. Það er þá fyrst og fremst sennilegt, að langflestir forfeður vorir hafi ekki þekt neitt annað umhverfi en blátt áfram heitt vatn. Meiri hluta þess tíma sem lff hefir átt sér stað á jörðunni mundi það hafa talist fjarstæða að láta sér til hugar koma, að vér gætum lifað nokkursstaðar nema í heitu vatni. Það var merkisdagur í sögu vorri, þegar einn af forfeðrum vorum skreið upp úr sjónum,. sem smámsaman var farinn að kólna, eða þó heldur, þegar áður óvæntur hæfileiki til að anda loftinu beint að sér leiddi það smátt og smátt í ljós, að vér höfðum um langan aldur andað að oss lofti í vatninu, — og að vér værum mitt í afar-víðáttumiklu umhverfi — andrúmslofti jarðarinnar. Það var aftur merkisdagur, þegar annar forfaðir fann til sólargeislanna á litblettum sínum, eða þó enn held- ur, þegar áður óvæntur hæfileiki til að skynja ljósið sýndi það, að ljósið hafði um langan aldur haft áhrif á oss eigi síður en hitinn, og að vér værum mitt í aíar-víðáttumiklu umhverfi — uppljómuð- um geimi, sem nær út fyrir vetrarbraut. Það var merkisdagur,. þegar fyrsta skatan (ef það annars var skata) fann óþekt afl streyma frá sér yfir í einhvern orminn eða leðjufiskinn, eða þó enn heldur, þegar áður óvæntur næmleiki fyrir rafmagnsáhrifum sýndi það, að rafmagnið hafði um langan aldur haft áhrif á oss engu síður en hiti og ljós; og að vér lifðum í óskiljanlegu, takmarka- lausu umhverfi — Ijósvakanum, sem þrunginn er af ótæmaudi afli og smygur um og nær út yfir hinzta lmf myrkursius og út fyrir yztu stjörnu. Alt þetta — ef til vill öðru vísi orðað — játa allir satt vera. Megum vér þá ekki ætla, að til séu enn önnur umhverfi,. aðrar skyringar, er koma í ljós, þegar gáfur, sem enn eru ómeðvita, vakna til vitundar og þroskast við frekari notkun. Yæri það £
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.