Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 90

Skírnir - 01.08.1905, Síða 90
282 Tvö bréf frá Jónasi Hallgrímssyni. sönnu kom hér upp ljót rimma í vetur milli loftanna, en þaS jafn- aði sig aftur eftir ímsar biltingar og marga hættulega bardaga. Mér þykir hér vera orðið bísna eiðilegt og vinir mínir eru nú hér svo fáir, að það er næstum ótrúlegt. Þú ert á burtu! og Snorri*) og G e i r **) og K e y s e r ***) að eilífu. Hérna hefi eg þá ekki eftir nema hann G í s 1 a,f) meSan eg hefi hann, — jú, eg hefi líka Eddu og Peter Paars og Ossían • það er þó betra en ekki. Samt eru hór skemtanir á milli. Eg vildi til dæmis, að þú hefðir verið komiim hér um examen. Þá skyldi eg hafa sýnt þér skrítinu mann. Justitiariusft) (hvorfor skulde jeg ikke fortælle det!) gengur upp ásamt með öðrum í algebru. Það kemur á hann aS leggja saman algebraisk brot; til allrar ólukku voru þau sam- nefnd, svo þaS var ekki aunað við þau að gjöra en skrifa upp brotin aftur eins og þau komu fyrir og setja þann sameiginlega nefnara undir. Þetta var auðgjört og fljótt, svo Gunnlögsen segir eitthvað á þá leið, að sér hefði orðið óvart að láta hann fá svona létt dæmi. Þetta held eg Justitiarius hafi þókt eitthvað skrítið, — nokkuð var það, að hann skellihlær þar upp yfir sig og setur upp á sig þær skringilegustu sérvitringsfettur, sem Alfurfft) hefði *) Snorri Sæmundsson, seinna prestur að Desjarmýri (f 1844) faðir Lárusar kaupmanns Snorrasonar og þeirra systkina **) Geir Baehmann síðast prestur í Miklaholti (f 1886) aldavinur þeirra Jónasar óg Tómasar. ***) Rudolf Keyser, sagnfræðingurinn norski. Hann dvaldi á Bessa- stöðum veturinn 18a6/.i7 til að læra íslenzku og átti bréfaskifti við Jónas lengi eftir það. t) Gisli Isleifsson etatsráðs Einarssonar frá Brekku, síðar prestur í Kálfholti (f 1851). tt) Svo var auknefndur Stefán Eiriksson frá Djúpadal. Hann út- skrifaðist 1828, stundaði lögfræði og dó í Khöfn. Hann var einnig kall- aður Djúpadals Bleikur. Hann sat einn heima allra landa í Khöfn, er Baldvin Einarsson var jarðsettur. Þvi kvað Konráð Gíslason: I líkförinni’ ei lét sig sjá, lá af skrópum veikur; i kostnaðinn lika kannske sá klárinn gamli Bleikur. ttt) Alfur í Nóatúnum „admínistrokkur“, var standandi persóna i skólaleik, sem piltar bjuggu til „ex tempore“. Páll Tómasson, siðar prestur að Knappstöðum í Stifln, lék Álf og þótti takast mæta vel. Konu Álfs, „Gurrúnu11,' lék .Tón Sigurðsson (,,Bægisárkálfur“) seinna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.