Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 92

Skírnir - 01.08.1905, Síða 92
284 Tvö bréf frá Jónasi Hallgrímssyni. búinn að skrifa honum áður en eg varð verstur. Högni*) skrifar ])ér víst af öllu sínu ástandi. Það er annars bísna hópur íslenzkur,, sem í sumar ætlar að heimsækja Khöfn. Hér hefi eg líka bréf til þín frá Jóni Sigurðssyni.**) Lifðu sífarsæll og mundu þinn einlæga Jónas. II. Staddur í Reykjavík þann 1. Marts J829 Elskaði góði Tómas minn ! Hafðu vinarþökk fyrir þín góðu kærkomnu tilskrif, annað í sumarið var; með Landfógetaskipinu, hitt í haust með póstskipinuj mér eru svo velkomin bréfin þín. Blessuð verði líka eplin þín öll — t'yrir þau þakka eg þér líka, en þó öllu fremur fyrir vináttu þítia; hana get eg með aungvu borgað, því mín vinátta er svo lít- ils verð; en það er ekki mér að kenna og þess vegna veit eg, góði; Tómas! þú lætur þér nægja með hana — eg skal ekki hætta að elska þig. Það sem eg get sagt þér af mér, er ekki mikið — guð veit vinur! hvort við sjáustum meir. Mitt ævititýri er nefnilega svo- leiðis: Eg ætlaði mér stadt og stöðugt í sumar að brjótast í að elta þig; en eg held forlögitt vilji það ekki. Staðt og stöðugt var eg búinn að ásetja mér að taka penittgalan og kæra mig hvergi, og í þeirri von, að það mundi slarkast af, fór eg til gamla Jóns á Böggver8stöðum***) og beiddi hann að lána mér peninga. Hanu sagði, að ef hagur sinn ekkert umbreyttist til árs, skyldi hanu lána mér 50 a 60 specíur, en sagðist vera á glóð um að kelling sín færi að deyja og þá yrði búinu skift til helminga, altsvo mætti hann ekkert missa ef svo færi, (það var ekki heldur nein von tii, því hann á ekki meira en hór um bil 60 jarðir!) Mór þótti þetta allgott og hélt eg víst, að kella mundi skrölta af til vorsins. En viti menn! Fjandinn sókti hana um nýársleitið, og gamli Jón,. barnlaus, má náttúrlega ekkert missa af reitunum. Svona er það *) Högni Einarsson, stúdents í Skógum undir Eyjafjöllum, stundaði laganám i Khöfn og andaðist þar. **) Jón Sigurðsson („Bægisárkálfur"). ***) Jón Sigurðsson dannebrogsmaður á Böggversstöðum var auð- maður mestur norðanlands á þeim tíma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.