Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 95
Tvö bréf frá Jónasi Hallgrímssyni. 287 erin — það þætti mér gama.i að vita.*) Eg verð að þræta við þig í þessum eina hlut, góði Tómas! Schewing heldur upp á þig meir en þú hyggur. Að hann ekki lánaði þór peningana um vorið, *) Afa mínum var á stúdentsárunum mjög lítið um dr. Schewing,. þótti hann hafa kent sér illa það sem hann átti að kenna honum og vera ranglátur i sinn garð. Er oft vikið að þessu í hréfum sira Tóm- asar frá þeim árum. En Jónas hafði á Schewing miklar mætur cg þótti leitt, að vinur sinn skyldi ekki geta gert hið sama. Sýnir það meðal annars gott og göfugmannlegt innræti Jónasar, hve mikið far hann gerði sér um það, að opna augu vinar síns fyrir mannkostnm og andlegum yfirhurðum þessa kennara þeirra. Má telja víst, að hann hafi ekki sið- ur reynt að hafa áhrif á skoðanir dr. Schewings á Tómasi, hafi þess gerst þörf. Í öllum hréfum afa míns, eftir að hann er kominn út hing- að, er af hlýjum hug talað um dr. Schewing, svo gera má ráð fyrir, að viðleitni Jónasar í þessu tiliti hafi ekki verið árangurslaus. Það sem Jónas skrifar hér í bréfinu um Schewing og afstöðu Tómasar til hans, er skrifað með sérstöku tilliti til kafla eins í bréfi Tómasar til Jónasar, dag- settu 1. okt. 1828. Eg leyfi mér að tilfæra þennan kafla oraréttan. Hann hljóðar svo: „Hvað latínska stílnum viðvíkur, þykir mér líklegt þú látir Schewing ef hann er svo góður þér, sem þú heldur mikið af honum, gera þig svo góðan, að þú þurfir ekki að kvíða, þegar eg, sannkallað olhogabarn Schewings fekk laud. Þú ætlar víst, að sætta mig við hann, þegar þú segir, að hann haldi nú meir upp á mig en áður; þú gerir vel i því,. en ekki held eg þér takist það í þetta sinni, því eg hefi frá altof authentiskri keldu (þ. e. frá Greir okkar [Bachmann]) fengið að heyra, hvað mikið hann gerir af mér. Hann hefir kallinn fundið upp konst- ugan veg til að niðra mér og afsaka ranglæti sitt við mig meöan eg var undir hans yfirdrotnun, nefnilega, að númerin hafi orðið að slengj- ast saman hjá prófessorunum; hann má þó vita mannskrattinn, að hér eru engin númer brúkuð til að teikna með charaktérinn, því fororðning- in tiltekur þá útþrykkilega. Eg get því ekki álitið annað en hann geri þetta af hatri við mig og veit eg ei hvornin eg hefi það forþént af honum. Að þetta er ekki innbyrling sannfærðist eg um í fyrra þegar eg bað hann lána mér, skömmu áður en eg fór úr skólanum, um einn mánaðartíma nokkra dali, til að kvittera mig við ýmsar smáskuldir, en hann sagði nei! og Guimlögsen varð til að gera það, því það hefði hann víst gert fyrir Guðmund í Hákoti. — Ef hann tímir ekki að gefa þér„ nóga undirvísan i latneskum stil geturðu skrifað undir mínu nafni anvisningu til hans, hvarí eg yfirlæt þér það, sem eg á inni hjá honum af því sem hann hefir svikist um að útbetala mér. — Nóg um þaðt Guð gefi að hann betri sig, kallinn! Eg get aldrei orðið þúfa í götu hans og vil heldur ekki þó eg skyldi geta......
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.