Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 14
110 Tómas Sæmundsson. lífi og' sál; allur hans hugur horfir til framkvæmda, snýst að hlutunum sjálfum, hispurslaust, vífilengjulaust. Þes& vegna hrífa orð hans eins og þungur straumur; áhuginn, viljakrafturinn blæs lífi í þau. Bréfin frá háskólaárunum eru eins og við er að búast mest um lvversdagslífið, um Tómas sjálfan og um einstaka menn, nám þeirra, próf o. s. frv. Þau sýna hve vel hann hefir notað tímann til að auðga anda sinn og hve opinn hugur hans er fyrir öllu sem fram fer í kringum hann. Hann les blöðin af mikium áhuga og er undir eins heima í stjórnmálum Evrópu. En fyrst og frernst sýna þau hve ant honum er um vini sína, hvernig hann eggjar þá lög- eggjan að hugsa um það eitt að fullkomna sig til þess að verða ættjörðinni til gagns og sóma. Hann veit líka h vaö hann vill að hver þeirra vei'ði. Jónas Hallgrímsson á að verða eftirmaður Finns Magnússonar við háskólann, Bald- vin Einarsson og Kristján Kristjánsson óskar hann að verði amtmenn heiina osfrv. A öllu er auðséð að hann er að nokkru leyti sam- vizka eða siðameistari vina sinna. í öllum efnum eru tillögur hans hreinar, djarfar og drengilegar. — Sumstaðar er hann glettinn og gamansamur, t. d. þegar hann er að telja Jónas á að hætta skrifstofustörfunum hjá landfóget- anum og koma til Haínar: »Þú hugsar nú víst ekki um annað en hvað mikill maður þú varst, þegar þú, alfarinn úr skólanum, settist niður í höfuðstaðn- um sem amanúensis hjá landfógetanum — dönskum manni! Þegar þú um lestatíðina gazt látið dónana sjá þig lapsaðan frá strætinu vera að ganga inn í þau stóru timburhús, hvar þú áttir heima! Gott áttu, Jónas! Sveitastúlkurnar líta á eftir þér, þora varla að líta upp á þig, því þær finna til eigin óverðugleika, þegar þær sjá stúdentinn á dönskum skóm með eitthvað grænt á höfðinu!« Stundum getur hann ekki orða bundist, er hann hugsar heim, hve heitt hann ann ættjörðinni. í fyrsta bréfinu (til föður hans) lýsir hann því er ísland hvarf honum: »Þankarnir vóru svo margir og hver annari ólíkar tilfinning- arnar. Þó man eg eina helzt og hún var þessi: Nú ertu kominn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.