Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 16
112 Tómas Sæmundsson. stað, kemur dálítil innskotssetning, sem eg verð að setja hér. Hann biður föður sinn að taka við jörðinni fyrir sína hönd: »Eg bið yður að gera henni það sem þér sjáið að gengið get- -ur, en — fyrir alla muni, þó eg þurfi sízt að taka það fram — á u þess að ganga ekkjunni of nærri«. En merkilegust eru bréfin sem hann ritar þeim Jónasi og Konráði um útgáfu Fjölnis. Engum sem les þau getur dulist, að Tómas er þar aðalmaðurinn. Það er hann sem hefir lagt ráðin á hvernig ritinu skyldi haga, það er hann sem ritar formálann fyrir því, og hugsjónir hans i þessu efni eru svo góðar og gildar, að þær gætu enn verið leiðar- stjarna fyrir íslenzkt tímarit handa alþýðu manna. Það er auðséð að hann liefir verið gagnkunnugur beztu tíma- ritum sem þá voru uppi, dönskum, þýzkum, enskum og frönskum, enda hefir hann lesið og talað ensku, þýzku, frönsku og ítölsku. Og hann gengur ríkt eftir því að hugsjóninni sé fylgt og ávítar samútgefendur sína þung- lega, er honum þykir þeir víkja frá henni og leggja minni rækt við ritíð en hann hafði til ætlast. Hann fer ná- kvæmlega út í hvert atriði um sig. Fyrst er ytri frá- gangur ritsins. Um það skrifar hann langt mál, honum þykir brotið of lítið, stíllinn of stór. Markmiðið verði að vera, að kaupendur fái mikið fyrir litlapen- i n g a, og hann vitnar til þýzkra, enskra og franskra tíma- rita. — Efnið verður að velja sem næst hversdagslífinu — »því fari maður að rannsaka hvað það er, sem gefur hlutunum, •og bókunum með, interesse, þá er það þetta, að það grípi sem mest inn í lífið, höndli sem mest umþað, semmenn helzt finna nauðsyn á að yfirvega og vita eitt- h v a ð u m«. Hann minnist á hverja grein sem kemur i Fjölni og sogir skorinort skoðanir sínar um alt. Athugasemdir hans eru jafnan heilbrigðar, hann er svo hagsýnn, sér svo ljóst hvert hann ætlar, og miðar alt við það hvort það færir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.