Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 41
Frá Róm til Napoli. 137 landuorSur frá Napoli suður aS Vesúvíus; eru þetta hinir nafnfrægu Sæluvellir (Campania felice), sem hafa aS kalla öll jarSnesk gæSi til aS bera, svo aS trauSIa finst annar blettur á jarðarhnettinum, sem viS þeunan jafnist aS landgæSum og frjósemi. Þannig hagar landi fyrir vestan og norSan Napoli, en í austri þaSan er einstakt á sléttunni eldfjalliS Vesúvíus, og er úr borg- inui til fjallsrótanna svo sem vegarstika, en meira en helmingi lengra upp á þaS. ÞaS er nokkuS lægra en Hekla og í lögun áþekt og öll eldfjöll, ávalt aS ofan meS eldvörpu í kollinn, bratt nokkuS niSur til miSs, en þaSan af aflíSandi til allra hliSa, hvar hrauneSjan og vikurinn hefir staSar numiS. Kringum alt fjalliS eru nú fagrar bygSir, og vaxa langt upp eftir því [ber, sem af sér gefa] hin ágætustu vín. Sunnanvert viS þaS lá forSum Poinpeji, en vestanvert og á sjávarbakkanum Hercúlanum; liggur þar nú hraun yfir og er nú bygt ofan á hraunleSjunni, hvar borgin var undir, og slitnar ei húsarunan meS sjónum þaSan til Napoliborgar. Fyrir sunnan Vesúvíus gengur brattur fjallás austan úr Appennína- fjöllum vestur í sjó; gerir hann aSskilnaS milli Napoli-flóans og Salerno-flóans, sem fyrir sunnan er; norSan undir fjallásnum, skamt í útsuSur frá Vesúvíus og nálægt Pompeji, er borg, sem heitir Castellamare, þar sem Stabiæ var forSum, en vestur og upp á hæsta hryggnum þorpiS Sorrento. Fjallásinn er brattur fyrir vest- uienda og tekur þá viS eyjan Capri. Er hún á aS gezka í há- degisstaS frá Napoli, en vestur þaðan og til þess framundir í mið- aftanstaS nemur flóinn eSur hafiS viS sjóndeildarhringinn. Eg vona til, aS menn af þessari lýsingu geti gert sér nokkra ímyndan um það, hvernig landslagi hagar umhverfis Napoli. Feg- urSin er aðdáanleg, hvert sem litiS er, eu til þess stoSar skraut jarSarinnar og veSurblíSan ekki hvaS minst. LandiS er aS kalla alt húsum þakið, ymist til pryðis, ánægju eða gagns, og trauðla finst annarsstaðar þvílíkt þéttbýli. Eldfjallið er til ógnunar og þær byltingar, sem jarðeldarnir hafa til leiðar komið, gera héruð þessi enn fýsilegri og eftirtektaverðari fyrir hvern þann, sem ann skoð- uu náttúrunnar, og þeim sem fræðast vill um fornaldirnar, getur ekkert verið betur að skapi, en aS líta svo margar meujar þeirra, sem hér bera fyrir augu, er jafnvel heilar borgir, sem týndar hafa verið fram undir 2000 ár, kotna upp úr jörðunni. í öllu þ e s s u tilliti á Napoli ekki maka sinn í heimi. Minna mun aftur flestum þykja í borg þessa varið að því leyti sem til þeirra nær, sem i henni búa, og fáir ætla eg mundu gera sér królc til Napoli, eSur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.