Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 57
Þjóðleikhús. 15$ búin stofugögnum, án þess að áhorfendurnir vissu neitt af því. Leiksviðsbreytingar, sem nu taka 30 mínútur, þyrftu þá ekki að vara lengur en 30 sekúndur. Útbún- ingurinn á leiksviðinu er dýr, en svo þarf minni mann- afia til þess að setja upp leiktjöld og leikáhöld, svo fyrir- komulagið borgar sig vel í reyndinni. VI. Árlegur kostnaður af slíku húsi væri allmikill. Hér er sett svo, að helmingurinn af húsinu væri tekinn til láns til 41 árs, en hinn helmingurinn til 28 ára, en vextirnir væru 5% af báðum lánunum, það væri alls kr. 10760,00" Brunabótaábyrgð væri nálægt . . . . . ■— 400,00" Ljósgæzla um árið, 90 kvöld framan af . . — 450,00 Hitun á húsinu i 90 kvöld.................— 650,00 Viðhald 1% af húsinu sem er lágt í lagt, þegar innanstokksmunirnir eru með . — 1650,00 Samtals kr. 13910,00' sem væri kostnaður við liúsið eingöngu. Ef viðlagasjóð- ur lánaði 100000 kr. til byggingarinnar og tæki t. d. 4°/». í vöxtu, og l°/0 í afborgun, væru 1000 kr. af þessari upp- hæð sparaðar árlega; gæti hann látið sór nægja 2 lj2 % í vöxtu, og 1% í aíborgun, væru 2500 kr. sparaðar árlega fyrir leikhúsið. Væri upphæðin, sem lánuð væri hærri, væri enn meira. sparað. En svo væri ekki unt að komast hjá að borga ein- hverja stjórn á þessu leikhúsi. Leikendur, sem hafa mik- ið að gjöra, gætu ekki stjórnað því tímans vegna, nema þeir hættu að leika, og þeir þyrftu þá alveg eins að fá tíma sinn og fyrirhöfn borgaða. Enn fremur væri ómögu- legt að halda uppi leikhúsi, og stöðugum sjónleikum í því, nema það væri unt að borga 8—10 manns (3—4 konum og 5—7 mönnum) svo háa upphæð árlega, að- leikhúsið gæti haldið þeim lengi með þessari föstu borg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.