Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 48
144 Þjóðleikhús. ritaskáldskapurinn verður síðar til en Ijóðlist og hetju- Ikvæði eða rímur. Hún er margtþætt list, þar sem flestar aðrar listir eru tvinnaðar saman, hún hrífur tvö skilningar- -vit í einu, heyrn og sjón. Söngurinn hrífur eyrað, mál- verkið sjónina, aðrar listir hrífa að eins eitt skilningarvit. Leikritaskáldskapurinn verður ekki til fyr en þjóðin hefir náð töluverðum þroska; þegar menn eru farnir að taka eftir sjálfum sér og öðrum áður en þeir ráðast i tstórræðið eða mikilsverðar framkvæmdir. Málið verður .að vera orðið þroskað, og liðugt og nýtilegt fyrir rökflmi. Hetjukvæði og ljóðlist verða að hafa skapað það, fágað það og prýtt það, en mælskumaðurinn að hafa gjört það snjalt og tvíeggjað í orðvígum. Fólkið má ekki vera svo fjötrað af venjum, trúarkreddum eða ytra valdi, að það ráði ekki sjálft mestu um það, hvernig æfikjörin verða. Einstaklingurinn verður að vera orðinn eigin lukku eða óláns smiður. Gustav Freytag segir að þannig hafl verið ástatt fyrir Grikkjum 500 árurn f. Kr. og að þjóðirnar í Norðurálfu hafl verið komnar á þetta stig, þegar siðabót Lúthers var komin fram, fyrir 1600 eftir Krists fæðingu. Þegar þessi skilyrði, sem nú voru nefnd, hverfa aftur hjá þjóðunum, þá er leikhúsunum lokað, og leikritakveð- skapur og leiklist hverfur af jörðunni. Nálægt 1000 árum -e. Kr. var öllum leikhúsum í Norðurálfunni lokað. Kirkjan lét loka þeim, því hún þoldi ekki frjálsar hugsanir við hliðina á sér. Ekkert mátti hugsa né segja, sem kom í bága við hinar kirkjulegu kenningar. Leikhúsið var heið- ið að uppruna, og þess vegna djöfulsins handaverk, eða höfðu kanske Kristur og postularnir leikið sjónleiki, eða ■ort þá? Leikhúsunum var lokað, og blóminu sem vaxið hafði á grískri og rómverskri menningu var fleygt á -eldinn. Líklega hefir fólk saknað leikhúsanna í huganum. Kirkjan hefir séð og fundið til saknaðarins, og breytist sjálf í leikhús að vissu leyti; þar eru söngvar, ræður, prócessíur, skraut og myndir, alt til þess að gleðja augu -og eyru. En samt sakna þeirra tíða menn sorgarleiksins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.