Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 26
192 Frá Róm til Napoli. •eða stoðuvatn, og breikkar þetta láglendi, eður nær austar, sem •sunnar dregur. Castel Gandolfo, þorp nokkurt, liggur fyrir ofan Teginn eður til vinstri handar, sem og albaniska stöðuvatnið, á bvers vesturbarmi þorpið stendur, en lítið lengra útsuður liggur Albano; er þaðan talið 15 miglíur1) til Róm. Er staður þessi 1 j'tið norðar á fjallinu en Alba longa kvað hafa staðið til forna, og fer vegurinn gegnum bæinn. Við höfoum þar viðstöðu svo sem eina stund, til að taka á fóður hestanna, og varði eg þessari stund til að kynna mér betur albaniska stöðuvatnið og fara til baka noröur að Castel Gandolfo. Vatn þetta liggur hátt upp í fjallinu, það er viölíka á alla vegu og á að gezka nokkur hundruð faðmar að þvermáli; er langt niður að vatnsborðinu, snarbratt og ilt, mestalt þyrnum vaxið og öðrum óræktarstönglum eður ymsum skógarhr/slum innan um klungrin, skuggalegt nokkuð, en þó fallegt og sérlegt (ejendommeligt) og málverkslegt (pittoresk). Það er auðsjáanlega undirkomið af jarð- ■eldum með sama hætti og stóru vötnin okkar, Þingvalla- og Mý- vatn. Skamt þaðan sunnar, vestan í fjallinu, er annað vatnið til, Nemi, hjá þorpinu, sem kent er við það, og er það næstum míla að ummáli. Albaniska fjallið er gamalt eldfjall; er þar fyrir djúp eldskál (crater), sem að mestu er grasivaxiu, ofan í etsta topp [fjallsins] og er hann af því kallaður hola fjallið (Monte cavo). Þess getur í fornsögum Rómverja, að albaniska vatnið hafi hér um bil 400 árum fyrir Krists fæðingu af óþektum orsökum (sjálfsagt af náttúrlegum eldsverkunum) vaxið svo, að þeim fór að standa ■ótti af, að það mundi ryðja sér farveg vestur á láglendið og máske olla skemdum á sjálfri Rómi. Fóru Rómverjar þá til spásagnar- manns nokkurs, er þeir höfðu hertekið frá Vejiborg, sem þeir um -sama leyti voru að berjast við að kúga undir sig og gekk heldur treglega. Spámaðurinn gaf þeirn í skyn, að þeim mundi verða rsiguis auðið á borginni----2). Rómverjar' tóku sig þá til og létu gjöra undirgang mikinn að vestan af. sléttunni, gegnum þann barm vatnsins, er þynstur var og hættast var við, að fram mundi brjót- att fyrir vatnsþyngslunum; ruddu þeir verki þessu af á einu ári -----2). Þetta stórvirki var svo tryggilega gjört, að það er ennþá að mestu óhaggaö. ’) Miglio er itölsk míla, litlu skemri en */4 vanalegrar mílu (c. 1)00 faðmar). a) Hér er eyða i handritinu fyrir nokkrum línum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.