Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 5
Tómas Sæmundsson. 101 þrek til að ráðast í slíka ferð með litlum fararefnum, svo kostnaðarsamar sem ferðir voru á þeim tímum, en ekki er minna, um hitt vert, hvernig hann færir sér ferðina í nyt og hver tilgangur hennar var. Um það ber ferðasöguhandrit, sem til er eftir hann, órækan vott. Að vísu hefir honum ekki auðnast að ljúka við það, og þó er það harla merkilegt rit. Það nær þang- að til hann er kominn til Waldmúnchen, 18/8 1832, og byrjar aftur í marz næsta ár með kafla þeim sem prentaður er hér á eftir; á honum endar ferðasagan. Það sem fyrst vekur athygli lesandans er það hve fjölskygn og fjölvitur höfundurinn er. Athygli hans er sístarfandi, hugurinn sívakandi, og er auðfundin gleðin sem það vekur honum, að geta þannig stöðugt fræðst og fært út sjóndeildarhringinn. Hann virðist hafa notað hverja stund og tækifæri til að kynna sér þjóðirnar sem hann kom til, hagi þeirra og líf í öllum þess myndum. Frásagan ber með sér, að hún er bygð á því sem hann liefir sjálfur athugað og hugsað, og eru hugleiðingar hans um hvert efni jafnan viðfeldnar og bera vott um heil- brigðan smekk og góða dómgreind. Hann kann vel að raða efni sínu svo að lesandinn fái skýrt yfirlit yfir öll aðalatriðin og sjái afstöðu hins smærra við liið stærra. — Fjölorðastur hefir hann orðið um Prússa og höfuðstað þeirra, Berlin, enda drepur hann þar á flestar hliðar menningarinnar. — Hann lýsir opinberum stofnunum, bókmentum, listum, trúmálum og kirkjumálum, stjórnarháttum. Sérstaklega kynnir hann sér nákvæmlega öll mentatæki; liann hefir varið miklum tima til að kynna sér söfnin, hverju nafni sem nefnast, bókasöfn, listasöfn, forngripasöfn, þjóðfræða- söfn, náttúrugripasöfn o. s. frv. Hann hefir kynt sér allar tegundir skóla, lýsir kensluaðferðum sumra þeirra og gerir um það ýmsar góðar athugasemdir; hann talar um forn- tungnanámið, ástæðurnar með því og móti, um mentun kvenna, um helztu bækur og rithöfunda í ýmsum vísinda- greinum, u*m fræga menn er hann hefir kynst, svo sem Steffens, Schleiermacher o. fl. Hann lýsir stúdentalífi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.