Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 93
Erlend tiðindi. F r á Bretnm, Það er alkunnugt um 1/ðlendur Breta víðs- vegar út um heim, að þær eru í raun réttri sjálfum sér ráðandi ríki í verndarskjóli heimaríkisins, sama sem laus við alla þegnskylau þangað, öðru vísi en í orði kveðnu, ?n njóta mikilla og margvís- legra hlunninda, sem fylgir því heimsveldisöndvegi, er Bretar skipa. Það voru afdrif ráðríkisins við n/lendurnar í Vesturheimi á 18. öld, þetta að þær brutust fyrir það undan Bretum og gerðust óháð riki, Bandaríkin, sem nú eru, — það voru þau, sem kendu þeim þetta frjálslyndi við aðrar þ'ðlendur sínar, þær er þeir héldu þá eftir eða hafa eignast síðan. Nú hafa síðari árin ymsir brezkir stjórnvitringar viljað herða heldur á tengslunum milli l/ðlendnantia og heimaríkisius, bræða •ríkisheildina betur saman, gera alríkið brezka samanrekinn jötun, sjálfan sér nógan og óárenttilegan, ekki með neinum nauðungartil- tekjum, heldur með því að gera 1/ðlendunum enu rífari kostaboð •en áður, sérstaklega með tollvernd út á við. Langmestur atkvæða- maður þeirrar stefnu er Joseph Chamberlain, sem er nú orðinn farlama og úr söguuni til allra þjóðmálaafskifta. En aðrir eru þeim ráðum móthverfir. Þeir mega sérstaklega ekki heyra annað nefnt en fylsta verzlunarfrelsi, hrað sem líður öllum öðrum þjóðum. Það var einn þáttur í sambræðsluviðleitninni, er yfirráðgjöfum allra 1/ðlendnanna var nú fyrir 20 árum boðið til Lundúna á ráð- stefnu við stjórn heimaríkisins. Það var á hálfaldar-ríkisafmæli Viktoriu drotningar (1887), og gætti þar að vísu meira hátíðar- fagnaðar eu þinghalds um vandasöm stjórnarmál. Slíkar ráðitefnur hafa verið haldnar síðan við og við. Hún stóð nú 3—4 vikur, með fremur smáum árangri öðrum en þeim, að þær samkomur voru nú gerðar að fastri ríkisstofnun og skyldu heita ríkisráðstefnur og vera haldnar 4. hvert ár; yfirráðgjafi kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.