Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 19
Tómas Sæmundsson. 115 sem því líður: Eg bið þig og ykkur að muna eftir Islandi og kenna það niðjum ykkar og barnabörnum, þá gætir minna þó hinir eldri tyni tölunni«. En það yrði seint að telja upp alla þá staði í bréfun- um sem eru átakanlegir, af þvi að þau eru mögnuð þeim eldmóði áhugans sem hlýtur að fá á hvern mann, og sé einhver svo fáfróður, að hann viti ekki hvað ættjarðarást er, þá lesi hann þessi bréf. — Góður viðbætir við bréf Tómasar sjálfs er bréfið sem eftirmaður hans á Breiðabólstað, Jón prófastur Halldórsson, ritar Jónasi Hallgrimssyni 15. febr. 1844 um Tómas, og virðist honum þar lýst af mikilli sannleiksást. Bréfið er prentað aftan við bréf Tómasar. Meðan eg hefi verið að lesa rit Tómasar Sæmunds- sonar síðustu dagana, hafa mér aldrei úr hug liðið tvö erindi eftir Jónas Hallgrímsson. Þau hafa komið aftur og aftur, og mér hefir fundist eg smám saman skilja þau betur en áður. Allir kannast við vísuna: Tindrar úr Tungnajökli; Tómasarhagi þar algrænn á eyðisöndum er einn til fróunar. Vísan er ósköp blátt áfram, en mér finst eins og eg sjái hilla undir annað bak við orðin. Skyldi ekki skáld- inu hafa flogið í hug hve sviplíkt hið stutta æfistarf Tómasar var þessum litla bletti, sem kendur var við hann og stóð þarna algrænn við jökulinn, með eyðisandana alt um kring; var ekki líf hans hið fegursta dæmi þess hvernig gróðraraflið býður öflum auðnar og kulda byrgin, og var það ekki fróun að hugsa til þess, að einhvern tíma kynni landið að gróa upp, úr því að þessi reitur gat hald- ist svona — »algrænn á eyðisöndum«. En hitt erindið var þetta: 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.