Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 17
Tómas Sæmundsson. 113 mær eða fjær því marki sem hann hefir sett sér. Hann hefir ótal verkefni fyrir augum, biður félaga sína að rita greinar um sum þeirra, bendir þeim á heimildarrit, greinar til að þýða o. s. frv., og sjálfur lofar hann að leggja sinn :skerf til, og i raun og veru var hann sá þeirra félaga, sem ekki lét standa upp á sig. Og þó á hann stöðugt að berjast við heilsuleysi og annriki. Átakanlegt er það hve litið álit hann hefir á framkvæmdum sínum og honum finst hann koma litlu í verk. Hann skrifar Konráði 20. febr. 1836: »Anna5 var það, sem eg uni ver og þú munt gefa meiri sök á: að eg ætla að eyða svoua lífinu, gagnslaus og ónytur mér sjálf- ■um, vinum mínum og föðurlandinu. Reynslan hefir kent mér margt síðan eg kom til Islands aftur, sem eg ekki gat getið nærri áður, ■og svo mun flestum reynast. Þokuandarnir gera mann daufan ög þó helzt latan og kærulausan. Verra er þó, að búsyslið, sem næst- um allir neyðast til að hafa til þess að geta komist af, dregur svo mikið frá tímanum og eykur manni þvílíkt óyndi oft með því :sem ekkert er í varið, og beztu augnablikin tapast algjörlega. Embættisstörfin taka ærinn tíma, og eg þoli ekki að skrifa meira (bara að lengdinni til) í svo sem tvo daga eu sem svarar einni prédikun. Eg liefi orðið að taka pilta til að hjálpa upp á inntekt- irnar, svo eg gæti komist af, og þá ef til vill kvittað nokkuð af þeim miklu skuldum, sem eg enn er j, — og svona gengur alt ■lífið til að hafa af fyrir sjálfum mér og raunar engum til gagns, svo eg veit ei hvenær eg fæ lokið þeirri miklu skuld, sem mér finst eg standa í við föðurlandið, eður hve nær eg kemst til að leggja hendur á það, sem eg eiginlega hafði ætlað alt lífið til að .koma í verk«. Litlu síðar í bréfinu segir hann: »Líka hefi eg enn fast plan að ganga eftir í öllu, sem eg held reiknað sé upp á Island, en af því það er í sumu b/sna afbrugðið vit- leysunni, sem hér viðgengst, fæ eg marga mótstöðumenn, sem ekki kunna nvjungunum og fara þó fækkandi, því Islendingar okkar eru þó skynsamir og taka sönsum«. En það er hin mesta furða hve miklu hann fær afkastað i ritstörfum, og þegar honum þykja félagar sínir 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.