Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 59
Þjóðleikhús. J55 A’crða bent á það, að Reykjavíkur þingmenn hafl greitt atkvæði á móti brúm eða öðrum fjárveitingum, til ein- stakra landshluta, sem hlutfallslega kostuðu meira eftir fólksfjöldanum, sem þeirra gat notið, en leikhúsið mundi kosta í hlutfalli við fólkstölu Reykjavíkur. Ymsar fjár- veitingar má beuda á, sem að eins eru veittar sérstökuin flokkum manna, og enginn lætur sér koma til hugar að telja eftir. Hálf miljón króna var greidd úr landssjóði til þess að baða fénað hér um bil 8000 fjáreiganda. Til þess að styrkja búnað var veitt 1906 og 1997 meira en 130000 kr. á ári. Þeir sem lifa á búnaði hér á landi eru víst ekki fleiri enn 40000 manns. Þetta er ekki sagt i þeim tilgangi að telja fjárveitingarnar eftir, eða til þess að reyna að draga úr þeim framvegis á nokkurn hátt, held- ur að eins til að benda á, að einstökum héruðum, og ein- stökum flokkum manna, er oft veitt fje, sem miklu mun- ar, í sérstökum tilgangi, og að það fé er oft mörgum sinn- um meira en það, sem nú er farið fram á. Síðan landsmenn fengu sjálfir atkvæði um fjárhag sinn o" framkvæmdir, má skifta fjárhagsstjórn þingsins í tvö tímabil, eftir hugsunarhættinum, sem ráðið hefir mestu. Fyrra tímabilið nær frá 1874 til 1891, eða hér um bil, og hitt tímabilið frá 1891 og til þessa dags. Fjár- málaskoðanirnar á fyrra tímabilinu voru líkar hugsunar- hætti gamalla bænda fyrir miðbik fyrri aldar. Fólkið átti að búa í lágri baðstofu, strompurinn átti helzt að vera byrgður vegna. hlýindanna, sem það hafði í för með sér. Ef skjárinn rifnaði, þá var troðið upp í hann, birtu þurfti e-kki mikla; ef ein rúðan brotnaði í fjögrarúðu gluggunum, þá var tréhleri negldur fyrir hana, ef önnur rúða brotnaði, þá var farið eins með hana, og jafnvel þá þriðju. Loft og ljós var ekki svo mikil nauðsynjavara, að það borgaði sig að kaupa rúðu — dýrum dómum — í kaupstaðnum. Hvað varðaði um ljós og loft; aðalatriðið fékst. Spesíum, dölum og rikisortum fjölgaði í sjóvetl- ingunum í kistuhandraðanum, og þá var alt fengið. A íyrra tímabilinu hlóðust saman hundruð ogTþúsundir í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.