Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 73
Darwinskenning og framþróunarkenning. 16!>' lífverunni. Danvin sp.yr sjálfan sig alt af að því, hvaða gagn hafi getað verið að þeim í fyrstunni. Hann spyr sig ekki, eins og síðan hefir gert verið, hvort þær ættu ekki rót sína í líffæragerð líkamans, sem oft væri honum óhagstæð frá upphafi, þótt ekki yrði það honum til tor- tímingar. Af ýmsum tilgátum, sem gætu átt sér stað, gefur Darwin að eins einni gaum. I skoðun hans kemur fram eins konar uppbót fyrir trúna á tilgang í náttúrunni, og er að minni hyggju áríðandi að athuga það. Eg skal bæta því við, að sama má segja um Lamarck, og að í stað þess að samsinna flestum líffræðingum í því, að annað hvort verði að fylgja Darwin eða Lamarck að máium, eða báðum í senn, mætti vel, einnig í þessu efni, vísa þeim báðum á bug. Eftir kenningu Lamarckinga safnast áunnar breyt- ingar fyrir, er þær ganga að erfðum, og fyrir þá sök samlagast lífverurnar æ betur umhverfi sínu, frá einni kynslóð til annarar, og ný tegund kemur í ljós þegar þessar hagkvæmu breytingar hafa náð tilteknu stigi; vér hittum þá aftur hér fyrir oss þessa trú, að hin nýja teg" und sé einungis runnin af hagkvæmum breytingum, er safnist fyrir og verði æ hagkvæmari. Lamarck talar auk heldur með berum orðum um fólginn tilgang í náttúrunni; og jafnvel með þeim lærisveinum hans sem neita því að nokkur eiginlegur tilgangur ríki í náttúrunni, viðhelzt stöðugt undir niðri sama bjartsýnið, þó ekki sé fyrir annað en það, að þeir halda að uppnmi tegundanna stafi af því að þær einar breytingar gangi að erfðurn er miða til að sam- laga einstaklingana umliverfinu, þ. e. a. s. eru hagstæðar einstaklingunum og kyninu í heild sinni. Það mætti mjög vel verja þá skoðun, að náttúruvalið, eða arfgengi áunn- inna breytinga, eða þetta hvorttveggja kæmi nokkru sam- rænii á milli lifandi tegunda og umliverfis þeirra, þótt aldrei kæmi svo langt, að til tegundarbreytingar drægi;. að hins vegar arfgengi jafnvel áunninna breytinga meðal annara orsaka geri sitt til að skapa nýtt ósamræmi, með þvi að viðhalda, þrátt fyrir breytingar umhverfisins, eigin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.