Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 9
Tómas Sæmundsson. 105 hann hefði lært, með öðrum orðum, að hún yæri ekki fólgin í því að muna hitt eða þetta, heldur í hinu að kunna að starfa, kunna að aíla sér þeirrar þekkingar sem þarf til að meta hlutina rétt-í hvert skiftið. Þetta kemur fram í ritum Tómasar Sæmundssonar. Mentun hans sýnir sig í því hvernig hann starfar, hvernig hann athugar og hugsar, en hvergi bregður þar fyrir viðleitni til að skarta með lærdómi sínum; þess vegna eru rit- gjörðir hans svo alþýðlegar. Bréfið frá íslandi í 1. árg. Fjölnis sýnir ljóslega hve; víða hann rennir augunum og hve fljótur hann er að átta sig á öllu. Hann hefir á reiðum höndum athuga- semdir sínar um þilskipaveiðar, verzlun, Reykjavíkurbæ og kaupstaðina á Islandi, um skólamál, bókmentir, nyt- semi frjálsrar stjórnarskipunar, um ferðalög á íslandi, framfarir í búnaði, um hirðuleysi landsmanna um móður- málið, og um siðferði þeirra. Og það sem hann byrjar hér, að ræða um þjóðarhagí íslands frá sem flestum hliðum, því heldur hann áfram. alla tíð í Fjölni, í eftirmælum hvers árs. Þau sýna. hvernig hann kynnir sér nákvæmlega og út í æsar alt sem fram fer í landinu og hugsar um hvernig því verði bezt hrundið í lag. Hann talar þar um árferðið og at- vinnuvegina, landbúnað, sjávarútveg, siglingar, verzlun, um sjómannalífið og ill áhrif þess á landbúnaðinn, um helgidagahald og sjóróðra, um sveitarþyngsli, öreigagift- ingar, lausamensku o. s. frv., um landsstjórnina og embætt- ismennina, tillögur um fulltrúaþing á Islandi, stofnun fé- laga og félagsskap, um skólann, um nauðsyn á verndun íslenzkra fornmenja, um meðferð íslenzkunnar og myndun nýrra orða, um nýjar bækur innlendar og er- lendar, um útgáfur fornrita, um gagn af erlendum ferða- mönnum o. fl. o. fl. Alt er þetta ritað frjálsmannlega og rólega, laust við alla óþolinmæði. En jafnframt því sem hann í þessum árlegu eftir- mælum fær tilefni til að láta í ljósi skoðanir sínar um livers konar landsmál, hefir hann stærri ritsmíðar fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.