Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 21
Frá Röm til Napoli. þáttur úr ferðasögu Tómasar Sæmundssonar. Prenta lét Jón Helgason. Nú var liöið fram í marzmánuð [1833], veturinn umliðinn eður réttara sagt vetrarmánuðirnir, því að varla mundu Norðurlanda- búar, sízt Islendingar, mega vita það vetur kallað, er hvorki hefir að kalla frost nó snjó og sem aldrei fyrri á nokkrum tíma árs hefir á jafnlöngum tíma átt að segja af jafnmikilli blíðu. Aður en eg vissi at' eður vildi var mig borið að þeim tímanum, er eg skyldi yfirgefa hina indælu Rómaborg, hvar eg hafði átt næstum fjóra hina ánægjulegustu mánuði og sælustu daga æfinnar.1 Eg hafði enn þá ekki nærri satt mig á að skoða hennar ótal sjónar- verðu hluti, sem ekki var heldur von, því að lengsti mannsaldur er þar til helzt til stuttur og eg hefði orðið að beita ofríki við sjálfan mig, til þess að slíta mig burtu, ef eg hefði ekki átt í vændum að komast enn lengra áleiðis til n/rrar fegurðar, sem eg ekki þóttist mega láta ósóða, og síðati að fara enn einu sinni um Rómaborg, er eg sneri heim á leið. Nú var ferðinni heitið til Neapel, þaðan niður á Sikiley, og svo, ef tekist gæti, til Grikk- lands. Hingað átti nefnilega í miðjum apríl að fara lystisjóferð dampskip frá Neapel og hafði gengið um það boðbréf um mestan hluta Norðurálfunnar haustið og veturinn á undan. Þeir sem réð- ust til ferðar þessarar, og voru víðsvegar að úr Englandi, Frakk- landi, Prússlandi, Þvzkalandi, Schweitz, Vallandi og yfir höfuð úr flestum löttdum Evrópu, fóru nú að draga sig til Neapel; var svo til ætlað, að skipið væri burtu í þessari ferð svo sem fjóra mánuði áður það kæmi til Neapel aftur í ágúst og kæmi við á meðan á ') Tómas kom til Róntaborgar 10 des. en hafði áður dvalið rúmar 3 vikur í helztu hæjum Norður-Ítalíu, Venedig, Padua, Ferrara, Bologna og Flórenz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.