Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 60
156 Þjúðleikhús. viðlagasjóðinn, en fátt var gjört til þess að leiða menu- inguna norður hingað, og með henni meira ljós yfir land- ið. Jón Olafsson lýsti hugsunarhættinum svo, að sjón- deildarhringurinn væri krónan, og að fyrir innan þann sjóndeildarhring væri ekki neitt sérlegt útsýni. Seinna tímabilið liefir verið miklu eyðslusamara. Nú er verið að breyta gömlu baðstofunni í hús með ljósi og lofti. Tak- markið, sem stefnan hefir fyrir augum, er að gjöra Islend- inga að mentaþjóð, og leiða Ijós yfir landið, og þótt miklu sé varið til þess á ýmsan liátt, og glerið í rúðurn- ar, sem brotna við og við, sé keypt jafnharðan — dýr- um dómuin — í kaupstaðnum, þá er þó samt sem áður hér um bil sama upphæðin í sjóvetlingnum í kistuhandr- aðanum, og búið skuldlaust. Leikhúsið er einn hlekkurinri í keðjunni, sem gjörir oss að mentaþjóð. Og urn leið og eg enda línur þessar, leyfi eg mér að hafa upp orð góðs vinar okkar Islendinga, sem hann skrifaði hingað fyrir nokkrum mánuðum: »Mér er ómögulegt að bera virðinga fyrir mentaþjóð, sem brestur kapp eða þjóðarmetnað til þess að koma sér upp leikhúsi og að lialda því við«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.