Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 81
Barnsmæður. 177 á herðar, og þess utan það sem á vantar að móðirin geti unnið fyrir þeim meðlagshelming, sem lögin gera henni nð skyldu að greiða. En mér virðist þetta afarósanngjarnt. Það er að létta byrðinni af þeim herðunum, sem þrótt- meiri eru og leggja hana á hinar þróttminni herðarnar. Ef sveitin g æ f i móðurinni styrk þann, er hún þarfnast, væri öðru máli að gegna; en því fer fjarri. Móðirin verður skuldaþræll sveitarinnar, og missir þau fáu borg- aralegu og persónulegu réttindi, er hún annars kynni að hafa, t. d. rétt til að ráða vistferlum sínum, giftast o. fi. Lögunum 1890 var að mörgu leyti ábótavant, enda urðu þau eigi ellidauð. Arið 1900 voru þau numin úr gildi og nýjum lögum um meðgjöf með óskilgetnum börn- um o. fl. hleypt af stokkunum, og hafa þau gilt síðan. Lög þessi eru að miklu leyti samhljóða lögunum frá 1890, en í þeim eru ýms nánari ákvæði um meðferð á inn- heimtu á méðlagi föðursins. Akvæði 1) og 2) eru óbreytt, en ákvæði 3) er breitt þannig, að dvalarsveit móðurinnar skuli gjalda henni meðlagshluta föðursins, ef hann skýtur sér undan því, og er það talinn sveitarstyrkur til föðurs- ins. Þetta er framför, að því leyti sem það er þægilegra fyrir móðurina að snúa sér til fátækrastjórans i sinni eig- in sveit, en að leita uppi vistarsveit föðursins. í þessum lögum er eitt ákvæði, sem er augljós aftur- för. Þar segir svo: »Sannist það, að barnsfaðir hafi verið dáinn, eða farinn af landi burt, þagar meðlagið var fallið í gjalddaga, þá skal styrkurinn talinn sveitarstyrk- ur veittur móðurinni«. Við atriði þetta er tvent að athuga. í fyrsta lagi á það ekkert skylt hvað við annað að deyja og að fara af landi burt. I öðru lagi eru þess engin dæmi í íslenzkri löggjöf og þótt víðar sé leitað, að það að fara af landi burt, losi menn við að greiða skuldir sínar, og því síður uð það slíti bönd þau, er tengja börn við foreldra. Eg veit því miður ekki, hvernig löggjafar vorir hafa rökstutt þetta ákvæði, en eg get ekki betur séð en að það sé sprottið af einskærri hjartagæzku við barnsfeðurna. Lög- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.