Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 54
150 Þjóðleikhús. sýnist ekki nema tvent fyrir hendi, annað hvort að hætta sjónleikum, eða að byggja leikhús. Ef hér er bygt leikhús, ætti það að vera nógu sterkt og nógu stórt í 100 ár að minsta kosti, og ætti að vera úr steini. Til þess að vita hve stórt hús bærinn þarf, er nauðsynlegt að hugsa sér hve fljótt hann muni vaxa framvegis, en það sést bezt, ef tekið er eftir því, hvernig hann hefir vaxið á síðustu öld og til þessa dags. Eftir 1880 var það reiknað út með líkindareikningi, að Reykjavík mundi hafa 5000 íbúa 1907, og 10000 1931. Nú eru hér 10000 manns 1907. Ætti bærinn að vaxa framvegis eins og hann heflr vaxið 1899—1907, eða tvö- faldast á 8 árum, yrðu bæjarbúar: 1915 ...................... 20000 1923 ...................... 40000 1931 ...................... 90000 En það er ómögulegt, því að til þess þyrfti mestur hluti landsmanna að flytja sig hingað. Á öldinni sem leið og til 1906 tvöfaldast íbúatalan á hverju 21 ári, eftir því ættu íbúar Reykjavíkur að verða: 1928 20000 1949 40000 1970 80000 og 50000 manns nálægt 1960. Þriðji útreikningurinn, sein þykir líklegastur, er að gjöra ráð fyrir, að því sem næst 500 manns flytji sig til bæjarins árlega annarsstaðar frá, og að bærinn vaxi ár- lega um 10 af þúsundi fyrir það að fleiri fæðist hér en deyi árlega. Þá ætti framtíð Reykjavíkur að vera þessi: 1907 10000 íbúa 1923 20000 1936 30000 -■ 1948 40000 - 1959 50000 — 1968 : . 60000 — 1977 70000 — 1985 800C0 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.