Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 45
Frá Róm til Napoli. 141 ■skoSa og stySjast viS. í búrinu eru eitthvaS um 90 stofur meS fornmenjum, fágætum gripum og snildarverkum; þar af eru 20 meS málverkum frá seinui tímum, 10 meS bókum, 14 meS leirbrúsum og krukkum frá Etrúríu, ýmislegum fornleifum frá Egiptalandi og margs konar dóti, sem flutzt hafa þangaS úr eyjunum í SuSurhöf- m Hitt er mest' 'ált rómverskar og grískar fornmeujar og mest frá Herculanum og Pompeji; eru þar eitthvaS 18 stofur, alsettar meS myndastólpum og guSalíkneskjum úr marmara, og leturstein- ■um; enn eru 7 meS koparmyndum og tilfæringum, og enn margar meS y'mislegum áhöldum, borSbúnaSi, kvennskrúSa og silfri, pen ingum, útskornum gimsteinum, alls konar vopnuni, offurverkfærum, 10 meS gómlum málverkum og og veggjamyndum (fresko); fjórar ■eru meS bókströnglum, sem fundist hafa í Herkúlanum. Pappírn- um eSur blóSunum, sem ritaS var á, — því pappírinn, sem nú brúk- ast, var þá ófundinn, — er vafiS upp á trókefli, eins og tíSkaS var hjá Rómverjum ; hefir takinn og fúinn orSiS því aS gratidi öllu nema því, sem brunniS er til ösku utau á keflunum, og má svo kalla, aS eldurinn hafi, þegar hrauttiS lagSist yfir borgina, orSiS því til frelsunar. Má þar af ráSa hvílíka varúS þurfi til aS rekja þetta niSur, svo aS ekkert rifni suttdur eSur fjúki burt, er þaS varla ntá viS andardrætti, og aS ekki er áhlaupaverk aS lesa þaS. MeS mikilli kænsku hafa menn þó fitndiS upp tilfæringar til aS aS komast frá þessu, sem virSast mætti viS fyrsta álit hreinn ■ógjörningur. KefliS er látiS leika milli tveggja uppstandara; verS- rur svo mjakaS niSur af því eins og þá hleypt er af vef í vefstaS, -en silkireimar eru á bak viS, því til styrktar og stuSnings, sent .niSur rekst, og sitja menn viS aS mála upp hverja línu hvaS eftir aS hún kemur í Ijós, og veitir þab’ auSveldara fyrir því, aS letriS er ekki nema annars vegar. MeS þessu móti hefir tekist aS leiSa i ljós nokkur fornrit, sem áSur voru ókunn, og hafa þau veriS dátin ganga á prent, en minst af bókströnglum þessum er enn búiS aS lesa, enda hefir hingaS til ekki hitzt neitt, sent sórlega mikiS happ þykir í.-------—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.