Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 45
Frá Róm til Napoli.
141
■skoSa og stySjast viS. í búrinu eru eitthvaS um 90 stofur meS
fornmenjum, fágætum gripum og snildarverkum; þar af eru 20 meS
málverkum frá seinui tímum, 10 meS bókum, 14 meS leirbrúsum
og krukkum frá Etrúríu, ýmislegum fornleifum frá Egiptalandi og
margs konar dóti, sem flutzt hafa þangaS úr eyjunum í SuSurhöf-
m Hitt er mest' 'ált rómverskar og grískar fornmeujar og mest
frá Herculanum og Pompeji; eru þar eitthvaS 18 stofur, alsettar
meS myndastólpum og guSalíkneskjum úr marmara, og leturstein-
■um; enn eru 7 meS koparmyndum og tilfæringum, og enn margar
meS y'mislegum áhöldum, borSbúnaSi, kvennskrúSa og silfri, pen
ingum, útskornum gimsteinum, alls konar vopnuni, offurverkfærum,
10 meS gómlum málverkum og og veggjamyndum (fresko); fjórar
■eru meS bókströnglum, sem fundist hafa í Herkúlanum. Pappírn-
um eSur blóSunum, sem ritaS var á, — því pappírinn, sem nú brúk-
ast, var þá ófundinn, — er vafiS upp á trókefli, eins og tíSkaS
var hjá Rómverjum ; hefir takinn og fúinn orSiS því aS gratidi öllu
nema því, sem brunniS er til ösku utau á keflunum, og má svo
kalla, aS eldurinn hafi, þegar hrauttiS lagSist yfir borgina, orSiS
því til frelsunar. Má þar af ráSa hvílíka varúS þurfi til aS rekja
þetta niSur, svo aS ekkert rifni suttdur eSur fjúki burt, er
þaS varla ntá viS andardrætti, og aS ekki er áhlaupaverk aS lesa
þaS. MeS mikilli kænsku hafa menn þó fitndiS upp tilfæringar til
aS aS komast frá þessu, sem virSast mætti viS fyrsta álit hreinn
■ógjörningur. KefliS er látiS leika milli tveggja uppstandara; verS-
rur svo mjakaS niSur af því eins og þá hleypt er af vef í vefstaS,
-en silkireimar eru á bak viS, því til styrktar og stuSnings, sent
.niSur rekst, og sitja menn viS aS mála upp hverja línu hvaS eftir
aS hún kemur í Ijós, og veitir þab’ auSveldara fyrir því, aS letriS
er ekki nema annars vegar. MeS þessu móti hefir tekist aS leiSa
i ljós nokkur fornrit, sem áSur voru ókunn, og hafa þau veriS
dátin ganga á prent, en minst af bókströnglum þessum er enn búiS
aS lesa, enda hefir hingaS til ekki hitzt neitt, sent sórlega mikiS
happ þykir í.-------—