Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 2
98 Tóinas Sæiuundsson. En alt af lifh’ þó með þjóðunum einhver ósjálfráð> virðing fyrir almanakinu, og þegar ein eða tvær eða þrjár aldirnar eru liðnar frá fæðingu eða dauða einhvers mikil- mennis, verður mönnunum löngum staldrað við; þeir líta þá aftur, horfa og hlusta, til þess að athuga hve stór hinn framliðni sýnist, þegar aldabilið er komið á milli, eða hve skýrt rödd hans heyrist um firnindi tímans. 0g þá verð- ur það stundum, að þeir sem vér hugðum löngu komna 1 hvarf standa sem mitt á meðal vor, að rödd þeirra liflr eins skær í dag og fyrir hundrað árum, að tímalengdin heflr engu áorkað. Og að vísu er þetta einkamark þess sem satt er, gott eða fagurt: Það fyrnist ekki, sjónar- liornið breytist (skki með fjarlægðinni. Mikill maður er sá sem lifir þótt hann deyi, en að lifa er að starfa, vera ævarandi afl í lífshræringum kynslóðanna. Reyndar verður tiltölulega lítið at' þeim áhrifum, sem mennirnir hafa á líf annara í bráð og lengd, í’akið í æsar út, því að hvorttveggja er, að þau kvíslast á óteljandi vegu, og hins vegai’ eru störf hvers manns að meira eður minna leyti nátvinnuð samtíðinni, miðuð við líðandi stund og þau málefnin sem þá eru efst á baugi; en mörg þeirra eiga sér stuttan aldur, breytast, víkja fyrir öðrum nýjum, og gleymast þegar stundir líða öllum nema þeim sem gát hafa á gangi sögunnar, til að skýra samband nútíðar og fortíðar. Þeir sem létu sig mestu skifta málefni samtíðar sinnar og á óteljandi vegu tóku þátt í lífi þjóðar sinnar og lögðu grundvöll undir störf komandi kynslóða, njóta því stundum vart eins mikillar ástar og aðdáunar eftir- komendanna og þeir eiga skilið. Það verður erfiðara að greina verk þeirra frá verkum annara, heldur en þegar ræða er um þá menn sem lielgað hafa alla krafta sína einu starfi, einni sérstakri íþrótt eða vísindagrein. En hjá fámennri þjóð og fákunnandi eru oft fjölhæfustu menn- irnir einmitt þörfustu mennirnir, þeir sem höfðu lifandi ást á ö 11 u m málefnum þjóðar sinnar og vörðu kröftum sínum til að hrinda því áfram sem hendinni var næst. Þeir hafa int af hendi það handtakið sem mest á reið í ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.