Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 76
BarnsmæDur. Því hefir jafnan verið haldið fram, að glæpir værn tiltölulega fátíðir á íslandi, t'átíðari en í öðrum löndum. Má vera að svo sé. Að minsta kosti er það áreiðanlegt að glæpakonur eru fáar á Fróni. En því sorglegra er að sjá, að jafn voðalegur glæpur og barnsmorð skuli þó geta komið fyrir. Móðirin fyrirfer nýfæddu barni sínu, barninu, sem henni sarokvæmt eðli allra kvenlegra vera ætti að þykja vænna. um en alt annað, og sízt vilja sjá af. Glæpur þessi er svo gagnstæður mannlegu eðli, að orsakirnar til hans hljóta aðallega að vera utan að kom- andi. Það eru hreinustu undantekningar, ef aðrar konur en ógiftar fremja barnsmorð, og reynsla ýmsra landa virðist hafa leitt í ljós, að tala barnsmorða er að mestu komin undir kjörum þeim er þjóðfélagið -— löggjöfin og almenn- ingsálitið — bjóða ógiftum mæðrum og börnum þeirra. Barnsmorð eru að vísu ekki daglegt brauð á Islandi, en þó líður engin öld svo, að ekkert morð komi fyrir. Lögin. um óskilgetin börn eru nauðalík hér í Damnörku og á Islandi, og afleiðingar þeirra laga hér hafa orðið þær, að nú líður vart nokkur vika svo að ekki sé sama rauna- sagan í blöðunum: Barnslík finst. Það er tiutt á lög- reglustöðina. Lögreglan sigar sporhundum sínum á xnóð- urina — heitir alloft verðlaunum, hvei’jum þeim er geti fundið hana — og móðirin finst að jafnaði. Hún er dæmd í þriggja ára betrunarhússvinnu. Svo miklu vægari ei’ hegningin nú en á 18. öldinni Þá var barnsmorð dauða- sök bæði hér og á Islandi. Voi’ið 1705 dæmdi t. d. Páll lögm. Vídalin Sigríði- nokki’a Vigfúsdóttur í Þingeyjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.