Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 66
162 Darwinskenning og framþróunarkenning. Berthelot sagði um áhrifin er hið andlega umhverfi Dar- wins hefði haft á þróun skoðana hans. Við það sem herra Giard tók fram vildi eg bæta tveim eða þrem atriðum. Meðal þeirra fjögurra grund- vallaratriða, sem herra Berthelot tók fram, fann eg ekki það atriðið, hvort eitthvað er hagstætt eða óhagstætt fyrir afbrigðið. Afbrigði getur ekki orsakað náttúruval, nema það sé hentugt eða óhentugt; að öðrum kosti er engin útskýring. En það er ógerandi að segja fyrirfram að hverju gagni eða ógagni einhver eiginleiki verður. Dar- winskenningin færir því sams konar sönnur og hagfræðin; hún færir sönnur á að það verður sem verða á; það er alt og sumt. Það er mjög óákveðið viðvíkjandi orsaka- sambandinu. Náttúruvaiið er endir framþróunar, og getur ekki verið henni til skýringar. Það væri mikilsvert að rannsaka frumatriðin. Frá sjónarmiði Darwinskenningarinnar er það skoðað í sambandi livort við annað, að spendýrin koma fram og dinosárar hverfa. Og til þess að geta fall- ist á að hin smávöxnu spendýr hafi sigrað stórvaxin skrið- dýr, hugsa menn sér að spendýrin hafi étið egg skrið- dýranna. En þessi viðburður í dýraríkinu er samtímis stórkost- legri byltingu í loftslaginu. Loftslagið hefir þangað til verið alstaðar eins, en nú verður sú breyting á að belti myndast og verða æ líkari hvert öðru; næsta orsökin er: þétting sólarinnar; afieiðingin: að skriðdýrin hverfa úr sögunni. Spendýrin koma þar hvergi nærri. I hverju efni verður að finna hinar miklu allslierjar orsakii' utan- jarðar, sem breytingunum hafa valdið. Þá fyrst tekst að leysa úr gátum breytingarinnar. — Breytingin þarf ekki frá upphafi að vera sameiginleg, enda þótt orsök hennar sé almenn. BERTHELOT. — Með »sameiginleg« meina eg að hún sé ekki við einstakling bundin. IIOUSSAY. — Eru orsakir breytingarinnar hið innra eða hið ytra: þar er liið mikla ágreiningsefni milli Dar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.