Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 33
Frá Róm til N&poli. 129 íirspilinu 2>Fra Diavolol<i, sem um þessar mundir var svo oft leikið í Kaupmatinahöfn. Terracína er syðsti og síðasti staður í landi páfans ; er hér eitthvað 8000 tnanns, en kaupverzlun lítil og held- ur fátœkt. Með dögun vorum við aftur komin til ferða og ókum út af •suðurhliði staðarins, eru þar á landsíðuna hengibjörg ntikil, en •sjávarmegin, eður til hægri handar þá út er farið, hár klakkur, ær nær út í sjó og liggur vegurinn / klofningnum milli hans og tmeginfjallsins, og veitir ekki af að klifjafært só. Þegar kemur fyrir fjalltána fer vegurinu suðiir með sjónttm í hægum bug, og :sjórinn heldur að að vestan, en að austan eru geysilangar brekkur með skriðuhlaupum en óvíða grasi, og efst hamrafjöll. Bar okkur skjótt að landamærum Napoli-konungs, sem hefir hér dáta nokkra i húsi við veginn ; er þar, eins og vaut er að veta, svo nmbúið, að reka megi slá fyrir þvera götu, ef erfiðleikar eru gerðir á um- ferðinni. Litu menn snöggvast á leiðarbréf okkar, gáfu okkur seð- ilkorn, sent við skyldum hafa með okkur til Fondi og gerðu okkur lítinn farartálma. Hóldum við svo áfram leið okkar fram með sjónum og eru engir bæir nó bygð á leiðinni fyr en kemur til Fondi. Er þá farið að minka milli fjalls og sjávar; eru nú fjöllin ,að austanverðu við staðinn orðin óbrattari og grösugti, og liggur staðurinn við fjallsræturnar stiunan og innanvert við fjarðarbotn- inn þ. e. flóann, en norður og vestur af honum eru slóttur og Mglendi út nteð sjónum, og lítur svo út sem þær hafi myndast af liroða þeim, sem sjórintt hefir borið á land. Hér er því frjósemi mikil og sér varla frá sér fyrir víngörðum og aldintrjám, en óholt er hér loft sakir dampa þeirra, er í hitunum koma frá láglendinu .eður forunttm á þá hliðina, er til sjávar veit. Fólk er hér velmeg- íindi og eru innbúarnir að tölu hér um bil---------*). Með því að Fondi var fyrsti staðurinn í ríki Napoli-konungs, ■urðttm við fyrir langri og erfiðri rannsókn, og hlatit hvað eina, er við höfðum meðferðis, að koma til skoðunar áður menn léti örvænt um, að við flyttum nokkuð það inn í landið, sem bann væri við *) >Fra Diavolot (a: Bróðir Djöfull) er nafn á frægum söngleik <eftir D. F. E. Auber, frakknéska söngleika-skáldið (f 1871). Leikur þessi er um ítalskan stigamannaforingja, er nefndi sig nafninu *Fra Diavolo« (hét upphaflega Michael Pozza) og var hengdur i Neapel 3806. Áður hafði hann verðið múnkur og þá kallað sig >Fra Angelo«. 2) Eyða í handritinu fyrir tölunum. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.