Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 37
Frá Kóm til Napoli. 133 inn í sífellu er svo sem innibyrgður af fíkjutrjám, olíuviði og margs- konar aldintrjám, víngörðum og öðru því fegursta, sem drottinn lætur jörðina framleiða, sjálfkrafa eður fyrirhafnarlítið, þar sem svo að kalla er sífelt vor. Um hádegisbilið komum við til Capúa. Þar er slétt umhverf- is, en fjöllin skamt austur þaðan. Bær þessi er hvorki stór nó vel bygður og fátt er þar aðgætnisvert; má hann því muna sína aðra, er hann í fornöld var einhver mesti staður Ítalíu, kannske eins voldugur og Rómaborg og jafnvel eldri. Er hann helzt kunn- ur fyrir oflæti sitt og vellystingar, og kvað svo mikið að því, að dátar Hanníbals, sem hvorki kulainn, ófærðin á Alpafjöllum nó vopn Rómverja gátu unnið á, týndu karlmensku sinni meðan þeir áttu hér viðstöðu, lögðust í sællífi og óskírlífi og báru þaðan af lægri hluta í stríðinu við Rómverja, sem og svo urðu fyrstir til að ráðast að borg þessari, en seinna varð hún fyrir árásum Norð- manna og Serkja og annara þeirra þjóða, sem á miðöldum lóku Ítalíu svo illa- út. Gamla borgin var svo sem einnar stundar göngu þaðan sem Capúa er nú, og fór eg á meðan við var staðið að leita upp tóttabrotin eftir hana, en þeirra sér fáar menjar, að undanteknum sjónarhring einum, sem enn er að miklum hluta uppi 8tandandi. Sór lengst eitthvað eftir af þess konar bygging- um, hvar borgir hafa verið í fornöld, sem nú eru komnar í eyði af því að mest hefir að þeim kveðið. Sjónhringurinn í Capúa hefir til að líta verið engu minni en sá í Róm, og alt miðbikið svo til búið með rásum undir jörðinni, að í skynding mætt.i hleypa vatni og fleyta þar yfir skipum. Þegar eg kom til baka, var vagninn feröbúinn. Svo sem á miðri leið héðan til Napoli, er Aversa, lítill bær, hvar við höfðum skamraa dvöl meðan okkur var fært nokkuð af góðu víni út ( vagninn, enda var okkur ekki rótt á meðan fyrir skrílnum, sem þyrptist í kringum okkur til að betla og troða upp á okkur þurk- uðum fíkjnm, sem dregnar voru í kippum upp á tog eða spýtu, og gerðu menn sig harðánægða með 1 bajocco fyrir kippum, þó vega mundi svo sem hálfa inörk. Frá Aversa er enn slétt suður eftir nokkuð, og sór lítið frá sér fyrir aldintrjám beggja vegna vegarins, eru þau hór í strjálum röðum um slétturnar, en víu- garðar alt millibilið, og eru taugarnar úr vínviðinum, sem vínber- in hanga á, teingslaðar við greinar aldintrjáuna, flækist svo hvað um annað eins og netverk til að hta. — En bráðum fer nú til hægri handar að brydda á mishæðum nokkrum og liggur vegurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.