Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 72
168 Darwinskenning og iramþróunarkenning. mynduninni í líkamanum og þeim lífseðlisorsökum er hún er háð. RAUH. — Eftir kenningu Darwins kemur enginn til- gangur til greina, vitandi eða óafvitandi; eftir hans kenningu er það ekki einu sinni svo, að alt gangi því likast sem teg- undirnirnar leituðu hagsmuna sinna. En að hans áliti er allsherjarstjórn náttúrunnar svo hagað, að líf tegundanna sækir í viðhaldshorfið. Þetta einkennir Darwin, annars vegar gegn Eimer, sem telur mest um vert um hið eðlis- efnalega ástand og um eins konar formfestu er hlutlaus sé um hagsmuni tegundanna, og hins vegar gegn þeim Ný-Lamarckingum sem halda að framþróunin eigi sér orsök í tilteknum þörfum dýranna, er þau hafi meiri eða minni meðvitund um og gefi hagsmuni þeirra í skyn, eða að minsta kosti að hún eigi rót sína í starfi er þýða megi í líkingu við andleg störf. GIARD. — Það er einmitt þessi trú sem vér höfnum í nafni Darwins og Lamarcks í senn, þessi trú á e i n s konar formfestu, ersó óháð náttúruvalinu og ekki er skýrð i sambandi við frumatriðin. RENÉ BERTHELOT. — Eg hefi bent á það atriði sem herra Rauh drap á, í ræðunni sem eg hélt áður en hann kom, þar sem eg talaði um náttúruvalið; eg vakti athygli á því, að í stað þess að lita á hvort breytingarnar væru meira eða minna liagstæðar (eða ef vill meira eða minna gagnlegar), mætti blátt áfram gera sér þá spurningu: eru þær eða eru þær ekki s a m þ ý ð a n- legar því umhverfi sem ufn er að tefla? Eg hvarf aftur að þessu efni, er eg mintist á áhrif þau sem Paley og hugmyndin um samræmið í náttúrunni hefði haft á Dar- win. I öllu starfi Darwins kemur fram tilhneiging hans til að líta svo á sem að eins sérstaklega gagnlegir eigin- leikar hafi viðhaldist með lífverunum. Ef til vill er sú tilhneiging hvergi bersýnilegii en í bók hans um það hvernig geðshræringarnar lýsa sér í lát- b r i g ð u n u m. Hreyfingar þær er geðshræringunum fylgja virðast oft gagnslausar og oft jafnvel skaðlegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.