Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 84
Verndun íagurra stada og merkra náttúrumenja í hitt eð fyrra birtist grein í Skirni um verndun forn- menja og gamalla kirkjugripa. Mæltist það mál vel fyrir og mun landstjórnin eftir ályktun síðasta alþingis leggja frumvarp til laga um verndun fornmenja fyrir alþingi í sumar. Er hér að eins um fastar og lausar fornmenjar að ræða, þ. e sögustaði, fornrústir, fornbyggingar, forn- gripi og kirkjugripi. Auk alls þessa er margt það á landi voru, sem er einkennilegt fyrir það. og merkilegt fyrir sakir fegurðar, sérkennilegs eðlis eða einhvers annars. Svo er um marga fagra staði og inörg fyrirbrigði af náttúrunnar völdum hér á landi, sem það löngum heíir verið frægt fyrir. Eyrst og fremst má nefna Almannagjá alla og svæðið umhverfis Þingvelli við öxará, — er ekki getur kallast sögustaður alt eða talist til fornmenja; þá er Geysir og þeir hverar og svæðið umhverfis, ýmsir aðrir merkir h v e r a r (t. d. hverarnir í Reykholtsdal og Lundarreykja- dal, ennfremur Hveravellir), helztu f o s s a r (t. d. Gull- foss eystra, Seljalandsfoss, Gljúfrafoss, Skógafoss, Goðafoss, Dettifoss, og Dynjandi i Arnarfirði), h e 11 a r (t. d. Surts- hellir allur, hellarnir undir Eyjafjöllum og í Rangárþingi), skógar (t. d. Hallormsstaðaskógur, Núpsstaðaskógur, Hálsskógur, Húsafellsskógur og Norðtunguskógur), ö 1- k e 1 d u r (t. d. Rauðamelsölkelda, ölkeldan í Henglinum og ölkeldan hjá Bjarnanesi í Hornafirði), enn fremur fagr- ir staðir (t. d. Þórsmörk, Asbyrgi og Skrúðuiinn), o. tí. Mörgum þess háttar náttúrumenjum hefir verið farg- að úr eign landsmarina eða spilt með ýmsu móti, t. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.