Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 90
186 Hitt og þetta. 12ta September. Var mér ferðin hiti skemtilegasta, ok vorum vér allir heilsugóðir ok erum enn. Frá fréttum er fátt at segja, ok þat illt; Ólafr ferðamaðr tninn hefir n/lega mist börn sín tvau, ok er þat sorgfullt tilfelli. Bið ek Yðr at qveðja konu Yðra, ok hallda góða minníng mín. Með mestri vinsemð ok virðíngu Yðar Dr. Konráð Maurer. II. Múuchen, 11. Marts 1866. Háttvirti vinur, Það var mér stór ánægja, að fá YSar góða bróf, 28. Agust næ8tl. árs, og eg skal víst reyna að svara því, þótt það sé hættu- ráð, óvanur sem eg er að skrifa íslenzkuna. Eg verð þá að byrja msð því að þakka Yöur bjartanlega alla þá góðvild og gestrisni, er þér veittuö mér fyrir rúmum 7. árurn, enn þó ekki síöur hitt, að þór haldiS rnik enn í góðri minningu til þessa dags. Eg segi Yðnr satt, að tíminn líður mér aldrei úr minni, er mór heppnaðist að ferðaz um ísland, og aS sjá með Rjálfs mín augum landið og fólkið, sem eg hafði lesið og heyrt svo margt um. Opt hugsa eg um, hvort það sé ekki gerandi að koma aptur þángað, en eg er þó, því miður, hræddur um aS það verði aldrei. Eg er nú að vísu ekki meir en Yður jafnaldri, eptir því sem þór segiö mór, en ekki nrer eins heilsugóður sem þér. Kannské það sé mór ekki eins hollt að sitja og starfa at bókum, sem að ríða góðan hest og feröaz yfir holt og heiðar; enn þess er nú enginn kostur, og hvaö sem er um það, þá em eg nú ekki svo fær til lángferða né svo ferðafúss sem eg var fyrrum. Hitt er enn, að eg kvotig- aðist síðan eg kom heim aptur frá Islandi, og em nú fimm lifanda barna faðir (: hið sétta sálaðist í fyrra sumar:), svo eg má nú kallast heldur fastur á fótum hjá því sem eg var áðan. En eg segi þó eins og þór, að í giptíngu minni er fólgið allt hið bezta sem mór auðnaðist að eiga í þessu lífi, og eg óska okkur báðum, að okkur só unnt að búa sem lengst að konum okkurum og börnum! Um stjórnarmál íslands fæ eg ávalt að heyra nokkuð eptir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.