Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 50
146 Þjóðléikhús. sem gjörst hafa, og vakið hafa athygli. Á alþingi hinu forna kom heill bær saman á hverju ári, og þar er getib um trúða og leikara, svo líklegast hafa þar verið ein- hverjir leikir, þótt meim viti ekki nú hvernig þeim hefir verið háttað. Islenzk menning nú á dögum er þúsund ára gömul, því hvert barn getur lesið fornritin. En skilyrðin nú á dögum eru það, sem einkum þai'f að athuga. Ljóðlistin hefir staðið í blóma í 60—70 ár, Frelsishreyfingin, sem gekk um Norðurálfuna 1830, vakti hér Jónas Hallgrimsson. Endurreisn alþingis, og aðdrag- andinn að henni — því að morgunroðinn á undan frelsinu er oftast fegurstur — sló ljóma vona og fegurðar yfir alt þjóðlíf vort, og yfir ljóðlist hans. Eftir hann hefir harpan aldrei þagnað, og að jafnaði hefir hún verið slegin meb list. Rímur vitum vér allir að hafa verið kveðnar hér öldum saman, en eiginleg hetjukvæði eru ekki til hér á landi nú, nema Örvar-Oddsdrápa Gröndals og Guðrún Osvífursdóttir eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi, en því mun víkja svo við, að Islendingar vakna til heims- menningarinnar, þegar hetjuljóðin eru útdauða orðin í menningu annara þjóða, eða þvi sem næst. Aftur hefir skáldsagnalistin verið í miklum blóma hér á landi eftir 1848, eins og í heiminum kringum oss. 1845 hófst alþingi hið nýja, og hefir verið háð síðan annaðhvort ár. Hægt væri að benda á marga menn með mikilli þingmælsku. Landsmenn hafa vanist því að tala á þingi og inannfundum, og máiið er að auðgast, og er orðið aliauðugt aftur við iðulega notkun þess. Málið er skært og hljómfagurt, og fyrir hvern, sem kann það, er það auðugt og beygjanlegt, og hlýtur að fara vel á leiksvið- inu. Frá þess hálfu getur ekkert verið því til fyrirstöðu að hér komi upp góð leikritalist, og leiklist yfir höfuð að tala. Aðrar listir en þær sem taldar voru, eins og söng- listin, málaralistin, og jafnvel myndasmíði, hafa aldrei staðið hærra en einmitt nú. Tónskáld eru fleiri og betri en nokkru sinni áður, og alt þetta eru listir sem leikhúsið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.04.1907)
https://timarit.is/issue/134851

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Tómas Sæmundsson.
https://timarit.is/gegnir/991004401029706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.04.1907)

Aðgerðir: