Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 83
Barnsmæður. 179 veittur föðurnum geti aldrei talist sveitarstyrkur veittur móðurinni o. ti. o. fl. Giftingum á Islandi fækkar ár frá ári, og það að mun. Árin 1891—1900 komu árlega að meðaltali 70 brúð- hjón á hver 10 000 manns, en árið 1904 voru þau að eins 60. Fæðingum fækkar eigi að sama skapi. Árin 1891— 1900 voru þær 3,l°/0, en 1904 3%. Það er því auðsætt, að fleiri börn fæðast utan hjónabands en áður. Eg get því miður ekki geflð upplýsingar um dánarmismun skil- getinna og óskilgetinna barna á íslandi. En athugavert er það, að hér í Danmörku fæðist hér um bil Vio öll- um börnum utan hjónabands og af þeim deyja kornung 22 —30 af hundraði hverju. En af hjónabandsbörnum á sama aldri deyja að eins 10—11 af hverjum hundrað. Og tiltölulega afarmikill hluti glæpamanna og lauslætis- kvenna er fæddur utan hjónabands. Eg býst við, að hlutfallið sé ef til vill svipað á Is- landi, þótt í minna mæli sé. Frumvarp það, er getið var um að nú lægi fyrir rikisþinginu hér, er upprunalega komið frá þjóðfélagi danskra kvenna (dansk Kvindesamfund). Smá breytingar hafa verið gjörðar á því í ráðaneytinu, en það er þó af- armikil umbót á núgildandi lögum. Þvi heflr verið tekið einkar vel í rikisþinginu, og verður vafalaust samþykt. Eg treysti því að þing vort og stjórn láti okkur Is- lendinga ekki verða eftirbáta Dana í þessu máli. Við erum svo fámeunir, að við megum engan missa úr hópn- um. Og þjóðfélagið ætti að álíta það skyldu sina að búa sem bezt í haginn fyrir hvern einstakling af hinni upp- vaxandi kynslóð, hvort sem hann er karl eða kona, skil- getinn eða óskilgetinn. Það mun borga sig. Kaupmannahöfn í des. 1906. Björg Þ. Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.