Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 11
Tómas Sæmundsson. 107 liann kveður um »hrafnaþing kolsvart í holti fyrir hauk- þing á bergi«. — I þeim ritgjörðum Tómasar Sæmundssonar sem eg nú hefi lauslega drepið á, og í sumum hinum andríku ræðum hans, höfum vér þau orðin sem hann talaði til þjóðarinnar í heild sinni um málefni hennar, og mun enginn sem les þær svo sljór, að hann finni ekki yl af þeim anda og krafti sem í þeim býr. En ekkert ber þó ljósari vott um hvað hann var og hvað hann vildi en bréf hans, sem nú eru út komin á 100 ára afmæli hans.1 Eg skal undir eins taka það fram, u.ð eg tel þau meðal hinna merkilegustu bóka sem á síð- ustu tímum hafa birzt á íslenzku. Bréfin eru 45 talsins á 18 örkum prentuðum. Af þeim eru 10 til Sæmundar föður hans, 20 til Jónasar Hallgrímssonar og 9 til Konráðs Gíslasonar. Hið fyrsta sem lesandinn rekur augun í er lengd bréfanna; fullur þriðjungur þeirra er V2 örk eða meira, eitt er jafnvel l1/^ örk að lengd. Þetta sýnir undir eins að hér er mað- ur sem eitthvað er niðri fyrir og nennir að færa hugsan- ir sínar í pennan; leið orðanna til pennans er honum auðsjáanlega jafntöm og tungutakið. Það er eins og hann hafi vin sinn hjá sér og sé að tala við hann; en af þessu leiðir aftur hitt, sem mörgum mun koma kynlega fyrir sjónir í fyrstu, að málið á sumum bréfunum er mjög óvandað; það er sama málið og margir Hafnar- Islendingar töluðu þá og tala enn; hann lætur útlend orð og klausur fjúka., en tefur sig ekki á því að leita að góðum og gildum islenzkum orðum; en eftirtektavert er það, að málið á bréfunum til föður hans er stórum betra en á bréfunum til félaganna, og hins vegar eru síðustu bréfin vandaðri að orðfæri. Engin skyldi því af bréfun- um draga þá ályktun að honum hafi staðið á sama um Brt'f Tómasar Sæmundssonar. (jefin út á hundrað ára afmæli hans 7. júní 1907. Búið hefir til prentunar Jón Helgason. Rvík. Kostnað- armaður: Sigurður Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.