Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 51
ÞjóðleikMs. 147 stvðst við. Sé litið á þessar listir yfirleitt, þá finst hver- jum, sem athugar allan þennan nýgræðing, að gullöldin sé í nánd, og að hún muni innan skamms setjast að hér í dölunum og við vogana til þess að þrífast og blómgast hér löng vetrarkvöld, meðan norðurljósin spegla sig í voginum, eða glæjum svellabreiðunum í dalnum. Utlendir mentavinir hafa sýnt fram á það, að miðdepill bókmentalífsins sé alt af að færast norðar í álfunni. Endurfæðingin á bókmentum heimsins byrjaði á ítaliu og Spáni, settist að í Frakklandi, fiutti sig þaðan til Eng- lands. Var lengi í Þýzkalandi, síðan á Rússlandi, er nú í Noregi, en — hvert á miðdepill bókmentalífsins að flytja sig frá Norcgi? En er nú íslenzka þjóðin komin á það stig, að hún geti verið undirstaða undir leikhúsi, leikritasmíð og leik- list'? Er einstaklingurinn orðinn svo frjáls, að hann lifi ekki eftir venjulögum, og kreddum, og að hann sé ekki svo háður ytra valdi, að hann ráði of litlu um örlög sín? Sá sem er bundinn andlega af ytra valdi er ekki efni í hetju í alvarlegu leikriti. — Svarið er ekki erfltt. Kenningar kirkjunnar út í yztu æsar hafa fáa áhangendur liér eða því nær enga. Landsmenn hafa verið að losa af sér bönd hins ytra valds síðustu 30 árin; fyrst og fremst ýms kirkjuleg bönd, og fyrir 14 árum stríðasta og skammarlegasta bandið sem til var á frelsi og ákvörð- unarrétti hvers einstaks manns — vistarbandið. Öll þessi bönd, sem leyst hafa verið, hafa hamlað mönnum t'rá að ákvarða sig sjálfir, að vera eigin lukku smiðir, og þess utan hafa verið settar á fót stofnanir, sem vinna í sama tilgangi. Áður en nokkuð af þessu var gjört, sögðu þó ýmsir menn hér á landi, að persónufrelsi manna væri rúmt og í fullum mæli. — Það var þjóðernistilfinningin hjá Grikkjum eftir Persa- styrjaldirnar, sem lét allar listir þeirra blómgast. Hjá Rómverjum og Spánverjum mun það hafa verið ofurveldi ríkisins og þjóðernistilfinningin í sambandi við það, sem lét Plautus og Terentius verða það sem þeir urðu hjá 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.