Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 63
Darwinskenniiig og í'ramþróunarkenning. 15» síöar, er ástand hennar hið innra hefir um skeið verið í óstöðugu jafnvægi, koma skyndilega í ljós ný afbrigði er samsvara nýju jafnvægi. Ef þessar stökkbreytingar leiða ekki allar til nýrra tegunda, þá kemur það af því að af- brigðin standa ekki öll jafnvel að vígi í lífsbaráttunnL Náttúruvalið er mjög víðtækt lögmál og mikilsvarðandi, sem varðveitir eftir á þau afbrigðin sem bezt eru löguð eftir lífsskilyrðunum. Það skapar ekki breytinguna, en styður að myndun nýrra tegunda. Sú kenningasamsteypa (Cuviers-framþróunar- kenning ogWeissmanns-Lamarckskenning) sem herra Berthelot stakk upp á í hinni hugðnæmu ræðu sinni, er að minni hyggju all-óaðgengileg. Hið skyndilega hvarf tegunda, sem Cuvier furðaði á, má nú á timum skýra á ýmsan hátt. H. Osborn hefir sýnt fram á, að ef til vill liefði ekki annað þurft til tortímingar hinum risa- vöxnu skriðdýrum, dinosárunum, en að upp kæmi smá- vaxin spendýr er æti egg. Hin minsta breyting um- hverfisins getur haft í för með sér skjóta tortímingu teg- unda, er þær þrýtur hæfileikann til að laga sig eftir lífs- kjörunum. Tegundir deyja eins og einstaklingar, og þessi dauði mælir ekki þeirri reglu í gegn, að sambandið slitni ekki. Cuvierskenning er frá rótum jafnvægiskenning, ósamþýðanleg hverri kenningu um lögbundna framþróun lifandi vera. Hugmyndir Weissmanns virðast mér ósamþýðanlegar hugmyndum Lamarcks. Að því er við kemur uppruna tegundanna, þá leysir kenning Weissmanns ekki úr vandræðunum, heldur ýtir þeim frá sér. Afbrigðin koma fram um leið og getnaður- inn á sér stað, og eiga rót sína í breytingum, er frymi foreldranna tekur; en hvernig hefir frymi foreldranna breyzt? Þar koma alt af aftur til greina þau atriðin sem Lamarck heldur fram. Kenning Weissmanns snertir ekk- ert meygetnað af manna völdum. Það atriði sem kemur til greina í tilraunum Loeb’s og mín, á ekkert skylt við frjóvgun, það æsir vöxtinn, en samgetnaður fer þar ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.