Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 89
Hitt og þetta. Tvö bréf frá Konráð Maurer tii fyrv. alþm. Sighvats Árnasonar. I. Reykjavík^ 27. September 1858. Hæstvirðti herra, Tvær vikur eru nú liðnar síðan ek kom aptr til Reykjavíkurr ok gufuskipsins sem ek em at sigla með er daglega von. Er ek nú at senda Yðr bréf þat sem vit Oiafr hétum Yðr er vér skild- umst í Eyvindarmúla, eðr verða heitrofi. Fremst ok fyrst á ek at þacka Yðr alla velgjörð ok ánægju, sem ek þá af Yðr bæði í Eyvindarholti ok Eyvindarmúla, ok verð ek alldrei at gleyma Yðr eðr aðra Yðar landa, sem gjörðu vel við- mik. Því næst bið ek Yðr at forláta allt þat, sem er illa ok ráng- lega sagt ok skrifat í brófi mínu. Ek er meira vanr at lesa forn- sögur landsins enn nýara bækr, ok allóvanr at tala eðr skrifa málitr ek segi yðr satt at þetta bréf er hit fyrsta sem ek reyui at skrifa á Islenzku. Frá ferði minni er fátt at segja, en þó allt gótt. Vér lögð- umst á Sprengisandsveg þanrt 14da Juli, ok tjölduðum hinu fyrsta dag í Kjalkaveri; hinn næsta dag komum vér um kvölldit til Ey- vindarvers, ok vorum þat- unt nottína, rótt í millim jöklanna," á hiuum þriðju degi riðum vór yfir sjálfan sandinn, riðttm 14. tímur í bjargleysu, ok riðttm þó allharða reið; seint um kvölldit náðum vór hinn fyrsta áfangastað í Kiðagili við Skjálfandafljótit, ok láum þar enn undir tjaldi. Gékk ferðin vel, ok stóð þat mest af því, nt veðrit var allgótt ok vegrinn vel frer. — Síðan fórum vór allt norðr ok vestr urn landit, ok komum ekki fyrr heirn enn þattft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.