Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 18
114 Tómas Sæmundsson. vanrækja Fjölni, verður hann stundum heldur en ekkí þungorður í þeirra garð, og þó skín alstaðar út úr bréf- unum hin fölskvalausa ást til þeirra og virðingin fyrir gáfum þeirra og köllun; og ekki er það undarlegt, þótt hann þyldi illa, er þeir ávítuðu hann fvrir illan frágang á ritgjörðum hans, þegar þess er gætt, hve nærri hann tók sér til að leysa sinn skerf af hendi, en honum þótti efndanna vant frá hinum. í hinu harðorða bréfi til Jón- asar, sem eg áður gat um, færir hann sér til afsökunar,. hve stuttan tíma hann hafi haft til ritgjörðanna og þó- orðið að ljúka við þær þegar hann átti annríkast — »og einmitt á meðan stóð svo á mór, að eg ekki gat staðið lengur en svo sem þriggja lína tíma við skriftir hvíldarlaust, eður það átti ekki lengri bið, ef í þá átt var horft, áður blóðið gengi upp úr mér! Má þá ráða, að mór væri fyrsta kappið, að koma því einhvern veginn á blað, sem mér var í hug, áður en ólagið kæmi, eður eg misti það aftur, og eg mætti ekki híma lengi yfir hverju orði að svo vöxnu máli. Og að síðustu sýndist ekki þörfiir eins brýn til þess, er eg átti von á, að þið færðuð þvílíkt í lag«. En næsta bréfið til Jónasar er aftur átakanlega elsku- legt. Þá var Jónas veikur. Bréfin sýna að honum hefir verið það hugleikið að rita íslandssögu, og hann kynnir sér æ betur alt sem að henni lýtur. Hann biður Konráð að gera félag við Jón Sigurðsson til að gefa út íslenzkt fornbréfasafn. Hann er farinn að safna gömlum kvæðum og sálmum, og frásögu- ritum viðvíkjandi sögu landsins, og hann safnar þjóðsög- um. Hann skrifar Jónasi um alþjrðubók, sem hann vill þeir semji: »Taktu að þór alt það sem við kemur náttúrunni, einuig dæmisögur og frásögur. Eg skal taka það historiska, geografiska,. psykologiska og filosofiska«. Andi hans er óþreytandi, en heilsan bilar. Hann skrifar Konráði 11. sept. 1840: »Mór er óhægt að skrifa liggjandi á hliðinni, en má ekki rísa upp. Hamingjan má vita hvort við skrifumst á oftar. En hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.