Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1907, Side 60

Skírnir - 01.04.1907, Side 60
156 Þjúðleikhús. viðlagasjóðinn, en fátt var gjört til þess að leiða menu- inguna norður hingað, og með henni meira ljós yfir land- ið. Jón Olafsson lýsti hugsunarhættinum svo, að sjón- deildarhringurinn væri krónan, og að fyrir innan þann sjóndeildarhring væri ekki neitt sérlegt útsýni. Seinna tímabilið liefir verið miklu eyðslusamara. Nú er verið að breyta gömlu baðstofunni í hús með ljósi og lofti. Tak- markið, sem stefnan hefir fyrir augum, er að gjöra Islend- inga að mentaþjóð, og leiða Ijós yfir landið, og þótt miklu sé varið til þess á ýmsan liátt, og glerið í rúðurn- ar, sem brotna við og við, sé keypt jafnharðan — dýr- um dómuin — í kaupstaðnum, þá er þó samt sem áður hér um bil sama upphæðin í sjóvetlingnum í kistuhandr- aðanum, og búið skuldlaust. Leikhúsið er einn hlekkurinri í keðjunni, sem gjörir oss að mentaþjóð. Og urn leið og eg enda línur þessar, leyfi eg mér að hafa upp orð góðs vinar okkar Islendinga, sem hann skrifaði hingað fyrir nokkrum mánuðum: »Mér er ómögulegt að bera virðinga fyrir mentaþjóð, sem brestur kapp eða þjóðarmetnað til þess að koma sér upp leikhúsi og að lialda því við«.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.