Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 22
310 Stephan Gr. Stephansson. Þá er þessi lýsing af góðum toga spunnin: Við sólar-tis loksins komst lest vor af stað; um lægð út úr dalnum hún skreið; sem ranghali i víðari veraldir út mér virtist sú hlykkjótta leið. En smámsaman víkkaði, von bráðar reis upp vestrið með fjallgarðinn sinn. En austrið stóð opið, sem hurðarlaust hlið, í himin og víðlendið inn. En til hvers er eg að fjölyrða um skáldskap Steph- ansV Eg kemst þar aldrei nema. fáar spannir af la.ngri leið. Þorrinn allur af kvæðum hans er enn þá ónefndur og ósnertur í þessum orðum. Eg hefi að eins gripið niðri í gull-landi skáldkonungsins vtistræna. Eg hefi einkum drepið niðri fingrum mínum í þau kvæði hans, sem ókunn- ust eru almenningi hérna megin hafsins; en kvæði hans í öldinni og »A ferð og flugi« — þau læt ég mæla með sér sjálf, af því að þau eru til á fleiri stöðum. VII. »Reyndu að safna þér sannfæi'ingu, og sannfæring’ þá skaltu ei’ muldra ’on í bringu«. Þessi er ein lífsregla skáldsins vestur við Klettafjöll- in. Hún er í samræmi við kröfuna: að vera í lífinu sjálf- um sér trúr. En honum svíður það sárt, hve margir gera sannfær- ingu sína að verzlunarvöru. Vísan sem hér fer á eftir er um þess háttar mann. »Hans sannfæring varð »auktíóns-góss« og ábatans, eg ann og ánægjunnar h o n u m, — já það er gamla sagan! Og þráfalt misti hann Drengskapur þrefalt betri mann, og það kvað liggja vegur til hjartans — gegnum magann«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.