Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 27
Jónas Hallgrimsson. (Ræða flutt á „Jónasarhátíð“ Islendinga i Khöfn 16. nóv. 1907). í dag eru talin 100 ár frá fæðingu Jónasar Hall- grímssonar. I dag er afhjúpuð myndastytta hans í Reykja- vík — fvrsta myndastyttan sem íslenzka þjóðin reisir nokkr- um syni sínum. Enginn mun neita því, að margir ágætir Islendingar liggja óbættir hjá garði þjóðar vorrar, margir sem vert væri að minnast, margir sem biða síns bautasteins, þegar þjóðin vaknar enn betur og minnist þess sem hún hefir átt. En mynd Jónasar hefir orðið á undan öllum öðrum. Þjóðin hefir fyrst látið sér ant um að reisa óskaskáldi sínu minnisvarðann. Jónas Hallgrímsson er orðinn dýrð- lingur og átrúnaðargoð þjóðar sinnar, orð hans eru talin helgari en annara skálda, og því verður það stundum, að jafnvel römmustu bindindismenn syngja: »Látum því vinir vínið andann hressa«, með engu minni fjálgleik en rétttrúaðir brennivínsmenn. Hvernig stendur nú á þessari ástsæld Jónasar? Eg held hún komi af þvi, að hann er svo líkur þeim hinna fornu guða sem ástsælastur var og yndislegastur. Jónas Hallgrímsson er Baldur hinn góði meðal íslenzkra skálda. Flestir munu kannast við lýsingu Snorra: »Annarr sonr Oðins er Baldr, ok er frá honum gott at segja; hanu er beztr ok hann lofa allir; hann er svá fagr álitum ok bjartr, at lýsir af honum, ok eitt gras er svá hvítt, at jaínat er til Baldrs brár; þat er allra grasa hvítast, ok þar eptir mátt þú marka fegrð lians, bæði á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.