Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Síða 44

Skírnir - 01.12.1907, Síða 44
332 Völuspá. lýsir í þeim hinum illu vistarverum þeirra, sem hafa framið glæpi, er verstir máttu vera í almennu félagslífl' er það óbeinlínis lýsing á hinurn verstu siðspillingartím- um á æflferli mannkynsins og undanfari ragnarökrs. Alt það sem völvan talar hér um heyrir til »núlegum tíma« og framtíðinni. — Um Mðhögg skal talað síðar. Eftir að völvan hefir með þessu móti talað um ástand- ið eftir dauða Baldurs, siðspillinguna og refsingar þær, er af henni hljótast, hverfur hún aftur að því sem er að- alefnið, baráttunni milli goða og jötna. Hún skýrir frá upp- runa þeirrar ófreskju, úlfsins, sem átti að gleypa sólina að lyktum; úr því að smiðurinn náði henni ekki, varð að hafa önnur ráð; gömul gýgur elur hann og fleiri aðra úlfa (39. v.); úlfurinn, Skoll (Girimn. 40; sbr. refsheitið' skolli) liflr á blóði dauðra manna, eins og aðrir úlfar;. hann ælir blóðinu og dreifir því um bústaði goðanna (r ý ð r r a g n a s j ö t), og er það ills viti; sólmyrkvar verða og stirð veður, og táknar það alt hið sama, að' voði er á ferðum og hinir siðustu tímar í nánd — hér kcmur enn steforðið mjög hæfllega —. Ragna sjöt skyldi maður helzt halda að væri himininn og væri þá átt við' kynjaroða á loftinu, sem oft kemur fyrir og mönnum stendur ætíð stuggur af. Höf. spárinnar hefir þá ekki gætt þess, að eftir frásögn hans er bústaður guðanna á jörðu (Miðgarði), en á hans tímum var það orðið alment að láta guðina búa á himni, og heflr hann líklega tekið kenningu sína (ragna sjöt) frá þeirri trú, án þess að finna mótsögnina, sem fylgir henni. Enn nær fyrirboðum ragnarökrs kemst völvan í næstu vísum (41.—43. v.). Hún nefnir hinn glaða Eggþé (eiginl. = sverðs-þjónn, þ. e. herskár maðr), sem slær hörpu. 1 þessu felst gleði sú, sem býr hjá jötnum alment (gýgrin, sem hann er hirðir hjá, er eflaust sú sama, sem átt er við í 39. v.; sjálf hét hún, eítir því sem Snorri segir, Angrboða, og er nafnið fullskýrt); jötnar eru kátir og þykjast sjá fyrir eyðilegging fjandmanna sinna. Svo er talað um 3 hana, sinn í hverju ríki, hjá jötnum, ásum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.