Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 50
338 Völuspá. hér er komið sögunni. 62. v. er að mörgu myrkt; Hænir »kýs hlautvið« ■— það merkir, að hann standi nú fyrir blótum og spám — aftur endurnýjung liins fyrra lifs efa- laust —; »hlaut« er blóð fórnardýra og »hlautviðr« er víst s. s. blótspónn, er kallað var að væri feldur, þegar hann var notaður til spáleitanar; en »kjósa hlautvið« er »að velja meðal tveggja eða fieiri hluta eða úrkosta með blótspónum* — hvernig það var gert, vitum vér ekki um. Eftir sumum — en yngri — heimildum var Hænir »heimskastur ása«; móti þessu striðir það, sem hann er látinn gera hér, og eins hitt sem stendur i 17. (innskots)- visunni, að hann haíi geíið mönnum »óð«, þ. e. skynsemi og vit. Hverjir bræðrasynir Oðins (Tveggja) séu, er alls óvíst og þótt lesið sé »tveggja« (af »tveir«), bætir það ekki um. Hér kemur aftur fyrra steflð, og má vera að það eigi líka að benda á samræmi og samhengi viðburð- anna, fornra og nýrra. Völvan hefir ekki nefnt-hina nýju kynslóð mauna; það gerir hún nú í 63. v. Hún nefnir »dyggvar«, þ. e. hreinar og óflekkaðar, »dróttir«; hér er aftur mótsetning við hina fyrri kynslóð, sem óbeinlínis var lýst í 34.—38- og 44. v., og þessar dróttir njóta »yndis«, friðar og unað- ar um alla eilífð, og búa i sal á Gimlé; það er ekki sal- urinn, heldur landið, sem heitir svo. Þýðing þessa nafns hefir þótt vaíasöm; Mullenhoff þýddi það svo sem »gim- steinaþak«, en þ a k á ekki við, þar sem ekki er um hús að ræða. Gimlé þýði eg sem »gimhlé« af gimr = eldur (sbr. nafnaþulurnar) og hlé = skjól; staðarnafnið bendir aftur til hins fyrra atburðar, er jörðin eða bústaður manna fórst af eldi; þessi staður er eld-traustur, þar er skjól fyrir öllum eldi, ekki hætt við, að hinn nýi bústað- ur brenni. I nafninu felst því mótsetning við hið t'yrra ástand. [64. v. — hálf vísa — finst ekki nema í öðru hand- ritinu og því yngra og er eflaust innskot. Eftir öllu því, sem er undan farið getur ekki verið að ræða um neinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.